Snorri Páll golfkennari og Dagur Snær kylfingur fara vel yfir fleyghöggin en þar gerir hinn almenni kylfingur oft grundvallarmistök.
Nýliðarnir Arnhildur og Egill fóru svo í skemmtilega áskorun þar sem átti að reyna að slá sem næst holu með húfu fyrir augunum. Þau náðu merkilega góðum árangri eftir nokkrar tilraunir.
Þáttinn má sjá hér að neðan.