
Fluguvigtarbeltið tekið af Henry Cejudo
Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum.
Íþróttafréttastjóri
Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum.
Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag.
Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar.
Það getur verið dýrt að ná ekki réttri þyngd í hnefaleikaheiminum og því fékk Julio Cesar Chavez Jr. að kynnast í gær.
Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins.
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti.
Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun.
Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.
Tennisdrottningin Serena Williams er góð í flestum íþróttum og hún sýndi hæfni sína á æfingu með sjálfum Mike Tyson.
Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna.