„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2023 15:00 Sigurður Bragason á hliðarlínunni með ÍBV. Vísir/Diego „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig
Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira