Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hákon Rafn áfram á Nesinu

Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka

Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka.

Brady skoraði á Lamar í kapphlaup

Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði.

Maríjúana orðið leyfilegt í hafnaboltanum

Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta tilkynntu í gær breytingar á lyfjareglum deildarinnar þar sem helst vekur athygli að maríjúana er ekki lengur á bannlista.

Sjá meira