Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband

Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær.

Ianni kærður en ekki Mourinho

Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi.

Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband

Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum.

Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel

Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni.

Sjá meira