Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíma­bilið búið hjá Rodri

Englandsmeistarar Man. City urðu fyrir miklu áfalli í dag er það kom í ljós að miðjumaðurinn Rodri mun ekki spila meira með liðinu í vetur.

Pavel nýr liðs­maður Bónus Körfuboltakvölds

Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla.

Selja bjór til minningar um Fidda

Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum.

Sjá meira