Ungir Íslandsmeistarar í keilu Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fóru fram í gærkvöld og þá voru krýndir tveir nýir Íslandsmeistarar sem aðeins eru 18 ára gamlir. 18.3.2025 14:34
Úrslitin ráðast í beinni Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu fara fram í kvöld og verða í beinni á Stöð 2 Sport. 17.3.2025 15:32
Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. 14.3.2025 16:18
Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. 14.3.2025 14:02
Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Baldur Sigurðsson mun venju samkvæmt hita upp fyrir fótboltasumarið með því að hitta lið úr Bestu deildunum á æfingum. 13.3.2025 17:01
Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hinn 18 ára gamli Mikael Aron Vilhelmsson náði þeim áfanga á dögunum að vinna úrvalsdeildina í keilu. Það gerði hann með glæsibrag. 13.3.2025 16:17
Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. 11.3.2025 10:09
Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport. 9.3.2025 12:17
Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. 7.3.2025 17:00
Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. 6.3.2025 08:41