Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Formaður Öryrkjabandalagsins segir sláandi að ríflega helmingur sveitarfélaga sé ekki með stefnu í málum fatlaðs fólks. Það komi hins vegar ekki á óvart. Rætt verður við hana um málið í kvöldfréttum. 23.11.2025 18:09
Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Fjórir íslenskir kórar í Kaupmannahöfn héldu í gær jólatónleika í Kristjánsborgarhallarkirkjunni sem Benedikta prinsessa sótti meðal annarra. 23.11.2025 17:46
Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Læknar með sérmenntun frá Bandaríkjunum fá ekki starfsleyfi í sinni sérgrein hérlendis, þrátt fyrir að eldri læknar með sömu menntun hafi fengið hana samþykkta. 23.11.2025 13:00
Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Meira en helmingur sveitarfélaga er ekki með stefnu í málum fatlaðs fólks. Fimmtán ár eru síðan þau tóku við málaflokknum. Formaður Þroskahjálpar segir stöðuna óásættanlega. 23.11.2025 11:45
„Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Ný sólgleraugu tæknirisans Meta eru óvænt bragarbót fyrir sjónskerta, þrátt fyrir að hafa ekki verið hönnuð fyrir þá. Blindur maður, sem hefur notað gleraugun í tvær vikur, segir þau byltingu. Honum líði eins og persónu í James Bond mynd. 23.11.2025 10:00
Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Mikið álag hefur verið á spítalanum vegna inflúensufaraldurs, sér í lagi á barnadeild að sögn yfirlæknis. Nokkur fjöldi barna hefur þurft að leggjast inn vegna veikinda. Flensan hefur jafnframt verið fyrr á ferðinni nú en oft áður. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. 22.11.2025 18:11
Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Erfitt ástand hefur skapast á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna læknaskorts en enginn lyflæknir er á vakt á sjúkrahúsinu eftir 22. desember. Þrír læknar hafa sagt upp störfum vegna álags. 22.11.2025 12:00
Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Þrír læknar við Sjúkrahúsið á Akureyri hafa sagt upp störfum vegna langtímaálags og ekki hefur tekist að manna vaktir eftir 22. desember. Formaður Læknafélagsins segir ástandið á Sjúkrahúsinu orðið mjög slæmt. 22.11.2025 11:50
Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Fjölmargar vefsíður lágu niður klukkutímum saman í dag vegna bilunar hjá einni vefþjónustu. Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir mikilvægt að stofnanir séu með góðar varaleiðir, sem hægt sé að grípa í þegar bilun sem þessi kemur upp, svo nauðsynleg þjónusta liggi ekki niðri. 18.11.2025 20:30
Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Samtök iðnaðarins segja óásættanlegt að íslenskir kísilframleiðendur þurfi að fylgja íþyngjandi regluverki Evrópusambandsins en loka eigi á aðgang þeirra að Evrópumarkaði. Verði af verndarráðstöfunum þurfi íslensk stjórnvöld að íhuga framtíð EES-samningsins 17.11.2025 23:01
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent