Fréttamaður

Ellen Geirsdóttir Håkansson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rýrnun kaupmáttar frá ársbyrjun og fram að gerð nýrra kjarasamninga fyrir næstu áramót gæti endað í allt að fimm prósentum. Heimir Már ræðir við hagfræðing hjá Landsbankanum sem skýrir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, kl. 18:30.

Hatur eins og þetta þoli illa dags­ljósið

Pétur G. Markan, biskupsritari og Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði fengu dularfullt bréf inn um lúguna nú á dögunum. Í bréfinu má sjá fordómafulla orðræðu gagnvart hinsegin samfélaginu og segja þau bréfið sýna hversu mikilvægt sé að halda baráttunni áfram.

Aldrei sé betra að vera í Reykja­vík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“

Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við verðbólgunni hafa valdið heimilum landsins meiri skaða en verðbólgan sjálf. Þetta segir formaður Hagsmunasamtaka heimilanna í umfjöllun um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 

Svarti pardusinn snýr aftur

Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi.

Sjá meira