varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frost og víða fal­legt vetrar­veður

Hæg norðlæg eða breytileg átt er nú í vændum og mun blása aðeins austast á landinu þar sem má gera ráð fyrir átta til þrettán metrum á sekúndu.

Um­fangs­mikil lokun á köldu vatni í Kópa­vogi

Vegna framkvæmda við Arnarnesveg þarf að loka fyrir rennsli á köldu vatni í Lindahverfi, Smárahverfi, Digranesi og Kársnesi í Kópavogi. Lokunin hefst klukkan 22 í kvöld og stendur til klukkan sex að morgni þriðjudagsins daginn eftir.

Hand­tekinn í Dölunum

Lögregla handtók um helgina mann í Dölunum eftir að hann hafði ítrekað ekið bíl sínum á annan bíl á sunnanverðum Vestfjörðum.

Eldur í ruslabíl í Bríetartúni

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í ruslabíl í Bríetartúni í Reykjavík í morgun.

Sjá meira