Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil

Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan

Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu.

Viltu gifast, Gógó Starr?

Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda).

Losti eða ást?

Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást?

Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík

Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum.

Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun?

Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana.

Sjá meira