Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvað syngur í Dadda Disco?

Daddi "Disco" Guðbergsson er sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og diskótekari sem jafnframt sinnir hlutverki gestgjafa í ævintýraferðum erlendis. Makamál tóku tal af Dadda og spurðu hann um ástina og lífið en svörin eru í formi lagatitla.

Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni

Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum).

BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar

Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi.

Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall

Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar?

Þriðjungur einhleypra lenti í ástarævintýri um Versló

Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina.

Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar

Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk.

Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi

Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru.

Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor

Antoine Hrannar Fons er 35 ára leiklistamenntaður flugþjónn. Antoine byrjaði að vinna hjá Icelandair árið 2014 og segir hann starfið vera ennþá jafn skemmtilegt og gefandi eins og þegar hann byrjaði.

Sjá meira