Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra. 1.9.2019 20:00
Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun "Tantranudd er alls ekki kynlífsþjónusta“ segir Magdalena Hansen stofnandi Tantra Temple á Íslandi. Hún segir jafnframt að þeim berist oft spurningar frá fólki sem er að leita eftir einhvers konar kynlífsþjónustu en þær berist þó aðallega frá karlmönnum. 31.8.2019 19:15
Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála Albert Inga hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtilega tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan. Útkoman er vægast sagt fyndin. 30.8.2019 15:30
Flestir leita til makans í vanlíðan Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurning var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? 30.8.2019 13:00
Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. 30.8.2019 10:45
Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27.8.2019 20:00
Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27.8.2019 10:30
Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26.8.2019 19:45
Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23.8.2019 11:15
Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. 23.8.2019 09:30