Móðurhlutverkið hefur hjálpað Söndru Maríu að verða betri leikmaður Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen. Segir ákveðna eiginleika móðurhlutverksins hafa nýst sér í að verða betri leikmaður og liðsfélagi. 26.10.2023 08:30
Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina Það ríkti mikil eftirvænting meðal körfuboltaáhugafólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í 1. umferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni. 26.10.2023 08:16
Karlmaður sakar Howard um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsissviptingu Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard neitar ásökunum um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsisviptingu á manni í úthverfi Atlanta árið 2021. 26.10.2023 07:55
Fram muni rísa á ný: „Árangurinn kemur ef menn leggja á sig mikla vinnu“ Rúnar Kristinsson skrifaði undir þriggja ára samning við Fram í gær og tekur við stöðu þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. Rúnar sér mikla möguleika í liði Fram sem stefnir hærra en árangur liðsins hefur verið undanfarin ár. Félagið muni rísa aftur upp en árangur muni ekki nást nema menn leggi á sig mikla vinnu. 26.10.2023 07:30
Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. 25.10.2023 16:05
Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. 24.10.2023 16:30
Mikael í liði umferðarinnar í Danmörku og er hrósað hástert Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir skínandi frammistöðu sína í leik liðsins gegn Lyngby á dögunum. 24.10.2023 15:00
Gleðitár streymdu niður kinnar Garcia sem braut blað í sögu mótorsports Hin spænska Marta Garcia er fyrsti meistarinn í flokki ökumanna í sögu F1 Academy og segir hún það hafa verið tilfinningaþrungna stund að koma í mark í Austin um nýliðna helgi þar sem meistaratitillinn var tryggður. 24.10.2023 12:00
Annie greinir frá fjarveru sinni með söknuði Íslenska Crossfit goðsögnin Annie Mist Þórisdóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Annie á samfélagsmiðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risamóti í Crossfit heiminum sem fer fram um komandi helgi. 24.10.2023 10:01
Fjögur íslensk lið í pottinum er dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarsins Dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handbolta núna í morgun og voru þar fjögur íslensk lið í pottinum. 24.10.2023 09:30