Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. 12.9.2020 16:01
Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. 12.9.2020 15:32
Kristófer Acox rýfur þögnina um félagaskiptin Kristófer Acox segir að breytingarnar, að skipta KR út fyrir Val, hafi verið nauðsynlegar því hann hafi vitað að hann yrði ekki ánægður í Vesturbænum yrði hann þar áfram. 12.9.2020 14:34
Góð byrjun Ólafs og Andra Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag. 12.9.2020 13:50
Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. 12.9.2020 13:25
Gerði sömu mistök og ensku ungstirnin og var sendur úr „búbblunni“ Danuel House Jr., leikmaður Houston Rockets, hefur verið sendur úr NBA-búbblunni eftir rannsókn NBA. 12.9.2020 12:31
Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. 12.9.2020 11:45
Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12.9.2020 09:00
Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. 11.9.2020 15:00