Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Andrea til Anderlecht

Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil.

Al­freð hættur hjá Breiðabliki

Alfreð Finnbogason hefur látið af störfum sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks og mun vitja nýrra ævintýra hjá Rosenborg í Noregi.

Fullt af leikjum frestað í frostinu

Þrettán leikjum í efstu deildum Englands var frestað í dag vegna mikils frosts. Aðeins Íslendingaleik var frestað en fáir Íslendingar komu við sögu í sínum leikjum. 

Þrjú rauð spjöld og Conte í slags­málum

Þremur rauðum spjöldum var lyft á loft og þjálfarinn Antonio Conte lenti í áflogum þegar Napoli sótti 2-0 sigur á útivelli gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni.

Sjá meira