Hákon reyndist hetja Brentford Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök en stóð síðan uppi sem hetja Brentford í sigri gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni enska deildabikarnum. 16.9.2025 21:26
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16.9.2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 16.9.2025 21:07
Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. 16.9.2025 20:33
„Vissi ekki að við gætum þetta“ Union Saint-Gilloise náði frábærum úrslitum í fyrsta leik félagsins í Meistaradeildinni og sótti 3-1 sigur á útivelli gegn PSV. 16.9.2025 19:55
Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16.9.2025 18:45
Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 16.9.2025 18:35
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. 16.9.2025 17:46
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Nóg er um að vera á íþróttarásunum í dag. Meistaradeildin hefur göngu sína, NFL deildin verður tækluð í Lokasókninni og enski boltinn verður skoðaður frá öllum sjónarhornum í VARsjánni. 16.9.2025 06:02