Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hákon reyndist hetja Brentford

Hákon Rafn Valdimarsson gerðist sekur um slæm mistök en stóð síðan uppi sem hetja Brentford í sigri gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni enska deildabikarnum.

Magnaður viðsnúningur hjá Aserum

Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal.

Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan

Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV.

Kristall skaut Sønderjyske á­fram

Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Sjá meira