Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elvar marka­hæstur í endur­komu úr meiðslum

Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar.

Verstappen ó­á­nægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann

Helmut Marko, helsti ráðgjafi forstjóra Red Bull í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé ósattur með meðferðina sem liðsfélagi hans fékk. Liam Lawson var sendur aftur niður í ungmennaliðið eftir að hafa ekki fengið stig í fyrstu tveimur keppnunum.

Nauðgunardómurinn ó­gildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna

Nauðgunardómur brasilíska fótboltamannsins Dani Alves var í dag dæmdur ógildur eftir áfrýjun. Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi á síðasta ári, hefur verið laus gegn tryggingu og í farbanni síðan þá, en er nú frjáls ferða sinna.

Svein­björn bikar­meistari í Ísrael

Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Hapoel Ashdod sem var ísraelskur bikarmeistari í dag með 37-32 sigri gegn MK Holon í úrslitaleik. Akureyringurinn varði alls sextán skot í leiknum, þar af tvö víti.

Sjá meira