Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. 3.1.2026 17:06
Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael Mikael Egill Ellertsson var nokkuð óvænt á varamannabekknum hjá Genoa í fyrsta leik liðsins á árinu en spilaði síðasta korterið í 1-1 jafntefli gegn Pisa. 3.1.2026 16:13
McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. 3.1.2026 15:57
Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. 3.1.2026 15:15
McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. 3.1.2026 14:27
McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Rory McIlroy segir hróp áhorfenda á Ryder bikarnum í golfi, sem fór fram í New York í Bandaríkjunum síðasta haust, hafa farið langt yfir öll velsæmismörk. 3.1.2026 14:03
Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Árlegi „Winter Classic“ leikurinn í NHL íshokkídeildinni fór ekki fram á norðurhveli Bandaríkjanna eða í Kanada þetta árið heldur í Miami í sólskinsríkinu Flórída. Umhverfis- og hefðarsinnar eiga það sameiginlegt að vera alls ekki ánægðir með þetta. 3.1.2026 13:15
Donni dregur sig úr landsliðshópnum Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. 3.1.2026 12:41
Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Gian van Veen hefur þurft að yfirstíga mikla erfiðleika á leið sinni að úrslitaleiknum á HM í pílukasti. 3.1.2026 11:49
„Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust. 3.1.2026 11:02