Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. 9.12.2024 07:03
Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Það er fámenn en afar góðmenn dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sýnt verður beint frá þremur leikjum, tveimur í fótbolta og einum í íshokkí. Þá er umfjöllunarþáttur um NBA deildina einnig á dagskrá. 9.12.2024 06:02
Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. 8.12.2024 23:16
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Kaninn veitti Körfuboltakvöldi innblástur fyrir skemmtilegt innslag þar sem teknar voru saman gamlar blaðaúrklippur af sérfræðingunum Hermanni Haukssyni og Teiti Örlygssyni. 8.12.2024 22:32
Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Njarðvík fór áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta með öruggum 121-87 sigri gegn Selfossi. 8.12.2024 21:36
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður sem atvinnumaður í hnefaleikum. Hann fagnaði sautjánda sigrinum í gær með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu gegn Piotr Cwik. 8.12.2024 20:45
Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Liverpool hefur boðið Mohamed Salah að framlengja samning sinn við félagið. Núgildandi samningur hans rennur út eftir tímabilið. 8.12.2024 19:52
Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem sótti sætan 1-0 sigur á útivelli gegn Asteras. 8.12.2024 19:35
Alba Berlin úr leik í bikarnum Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð. 8.12.2024 19:11
Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. 8.12.2024 18:52