Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. 23.12.2025 16:29
Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Vinícius Juníor hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann endaði í öðru sæti í kjörinu um Gullboltann á síðasta ári. Stuðningsmenn Real Madrid virðist vera að gefast upp á honum og félagið hefur lokað á samningaviðræður við hann. 23.12.2025 15:47
Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. 23.12.2025 14:16
Chelsea setur sig í samband við Semenyo Chelsea hefur beðið Bournemouth um leyfi til að hefja samningaviðræður við ganverska framherjann Antoine Semenyo. 23.12.2025 14:01
Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Ítalska úrvalsdeildin hefur hætt við að halda leik milli AC Milan og Como í Ástralíu á næsta ári en óvíst er hvar leikurinn mun fara fram. 23.12.2025 12:48
Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gekkst undir skurðaðgerð í enn eitt skipti og lofar að verða í góðu standi þegar heimsmeistaramótið hefst næsta sumar. 23.12.2025 12:02
Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Raul Jiménez skoraði úr vítaspyrnu í gærkvöldi og jafnaði þar með met Yaya Touré, bestu vítaskyttu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 23.12.2025 11:02
Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Arne Slot segir Alexander Isak eiga eftir að vera fjarverandi í allavega tvo mánuði. Sænski framherjinn brákaði bein í fæti þegar hann var tæklaður af varnarmanni Tottenham um helgina. 23.12.2025 10:00
Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham vann 1-0 gegn Nottingham Forest í gærkvöldi, þökk sé vítaspyrnu sem Kevin fiskaði og Raul Jimenez skoraði úr. 23.12.2025 09:30
Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir, endaði árið á góðum nótum í Marokkó og fer jákvæð inn í jólafrí og næsta tímabil, þar sem hún mun njóta góðs af nýstofnuðum launasjóði. Hápunktur ársins var hins vegar Íslandsmeistaratitilinn í sumar. 23.12.2025 09:02