Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. 30.1.2026 11:36
Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með sannfærandi 22 stiga sigri á Skagamönnum uppi á Akranesi í kvöld, 120-98. Þetta var fjórði deildarsigur KR-inga í röð en Skagamenn töpuðu á móti áttunda leiknum í röð. 29.1.2026 21:02
Ragna í nýju hlutverki hjá TBR Ragna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem íþróttastjóri afreks- og þróunarmála hjá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. 29.1.2026 17:02
„Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. 29.1.2026 16:24
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. 29.1.2026 16:08
Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. 29.1.2026 13:30
Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. 29.1.2026 11:46
Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. 29.1.2026 10:37
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Jón Halldórsson formaður HSÍ segir það ótrúlega leiðinlegt hversu fáir fengu miða á úrslitahelgina á EM í handbolta. Fjölskyldumeðlimir leikmanna munu þurfa að sitja heima og Sérsveitin verður ekki á svæðinu. HSÍ hefði getað tekið frá miða með lengri fyrirvara en fjárhagurinn leyfir það ekki. 29.1.2026 10:26
Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgdist með öllu því helsta sem gerðist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Sviptingar urðu á síðustu stundu og stórlið sitja eftir í umsspilssætunum. 28.1.2026 19:00