Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þjálfari meistaranna á hálum ís

Þrátt fyrir að hafa stýrt FC Kaupmannahöfn til endurkomusigurs í Meistaradeildinni í fyrradag og komið liðinu í góðan séns á sextán liða úrslitum er þjálfarinn Jacoc Neestrup í hættu á að missa starf sitt.

Axel verður á­fram hjá Aftur­eldingu

Axel Óskar Andrésson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu um tvö ár til viðbótar og verður leikmaður liðsins í Lengjudeildinni á næsta ári.

Freyr ekki hrifinn af „hroka­fullum dómara“

Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn.

Sjá meira