Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá Björgvinsdóttir var ein af fimm efstu kylfingunum þegar annar keppnisdagurinn af fjórum hófst á lokaúrtökumótinu í Marokkó fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en féll aðeins niður listann í dag. 18.12.2025 16:17
„Við þurfum bara að keyra á þetta“ Breiðablik þarf að sækja sigur gegn taplausa toppliðinu Strasbourg í kvöld til að eiga möguleika á því að komast áfram í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 18.12.2025 16:03
Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda „Spurning sem mig grunar að brenni á mörgum er valið á hornamönnunum“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson á blaðamannafundi þar sem EM-hópurinn var kynntur. 18.12.2025 13:46
Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handboltamaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur jafnað af meiðslum hraðar en áætlað var og fær loksins að fara heim til Íslands í dag, eftir að hafa þrætt lengi við stjórnarmenn Porto sem vilja helst ekki að hann fari á EM. 18.12.2025 08:32
Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Þorsteinn Leó Gunnarsson er að jafna sig af nárameiðslum fyrr en áætlað var og vonast til að geta tekið þátt á Evrópumótinu í janúar með íslenska landsliðinu. 17.12.2025 14:00
Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Einar Bragi Aðalsteinsson átti góðan leik í gríðarmikilvægum 35-27 sigri Kristianstad gegn Hammarby í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.12.2025 16:56
Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. 14.12.2025 16:44
Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. 14.12.2025 16:27
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14.12.2025 16:12
Donni markahæstur í dramatískum sigri Kristján Örn „Donni“ Kristjánsson var markahæstur í 34-35 sigri Skanderborg á útivelli gegn Hoj í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 14.12.2025 15:50