Útlendingalög, tilvísanir og skólabygging í Laugardal Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann Pírata sem segir greinilegt að alger samstaða sé innan stjórnarflokkanna um breytingar á útlendingalögum. 15.5.2024 11:37
Gríðarleg leit gerð að mönnum sem frelsuðu fanga í Frakklandi Hundruð lögreglumanna leita nú fanga sem slapp úr lögreglubíl í Normandy héraði í Frakklandi þegar þungvopnaðir félagar hans gerðu árás á bílinn, drápu tvo fangaverði og náðu að frelsa hann. 15.5.2024 07:33
Brottvísun hælisleitenda og dræm þátttaka í utankjörfundi Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður að þessu sinni fjallað um brottvísun þriggja nígerískra kvenna úr landi sem framkvæmd var í nótt. 14.5.2024 11:36
Blinken í óvænta heimsókn til Kænugarðs Antony Blinken Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í morgun til Kænugarðs í Úkraínu en stór vopnasending var loksins að berast Úkraínumönnum á víglínurnar eftir að málið hafði stöðvast í bandaríska þinginu í langan tíma. 14.5.2024 07:41
Telur ástandið á sauðfjárbúinu ekki eins slæmt og menn vilja vera láta Í hádegisfréttum verður rætt við settan yfirdýralækni MAST um ástandið á bænum í Borgarfirði þar sem ábúendur hafa verið harðlega gagnrýndir. 13.5.2024 11:41
Sló eigið met á Everest Nepalski Sherpinn Kami Rita sló heimsmet í gær þegar þegar hann komst á topp hæsta fjalls í heimi, Everest, í tuttugasta og níunda sinn. 13.5.2024 08:50
Óbreyttir stýrivextir, fangamál og dræmt Eurovision áhorf Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Seðlabankastjóra um þá ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum. 8.5.2024 11:33
Stýrivextir, Eurovision og biskupskjör Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um vexti en Seðlabankinn tekur stýrivaxtaákvörðun á morgun. 7.5.2024 11:35
Geimskoti Starliner var frestað í nótt Fyrirhuguðu geimskoti Starliner geimfarsins frá Boeing var frestað í nótt, tveimur tímum fyrir flugtak frá Canaveral höfða í Flórída. 7.5.2024 07:23
Sanngirnisbætur, kjaraviðræður og andlát á Litla-Hrauni Í hádegisfréttum verður rætt við formann Allsherjar- og menntamálanefndar sem segir að nefndin hafi farið í marga hringi í meðferð sinni á frumvarpi um sanngirnisbætur. 6.5.2024 11:35