Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Pétur Freyr Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna ehf. Viðskipti innlent 26.11.2025 14:46
Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Páll Winkel verður áfram í leyfi frá störfum sem forstöðumaður Fangelsismálastofnunar en hefur tekið að sér vera fulltrúi félags- og húsnæðismálaráðuneytisins í verkefni um nýja Miðstöð um öryggisráðstafanir. Birgir Jónasson, sem hefur verið settur fangelsismálastjóri síðan Páll fór í leyfi í september í fyrra, verður áfram settur fangelsismálastjóri í ár til viðbótar. Innlent 26.11.2025 13:47
Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Riian Dreyer, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar og gagna hjá Íslandsbanka, hefur sagt upp störfum hjá bankanum. Viðskipti innlent 26.11.2025 11:57
Ráðin bæjarritari í Hveragerði Steinunn Erla Kolbeinsdóttir hefur verið ráðin bæjarritari Hveragerðisbæjar. Innlent 21. nóvember 2025 10:06
Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Lagaviti hefur gert samstarfssamning við Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta Hæstaréttar. Samstarfið felur meðal annars í sér að Markús mun veita endurgjöf á gæði röksemda og úrlausna hjá Lagavita á sviði réttarfars og nauðungarsölu. Markús vinnur þessi misserin að riti á síðarnefnda sviðinu. Viðskipti innlent 19. nóvember 2025 13:19
Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.Hann tekur við af Guðnýju Einarsdóttur kantor. Innlent 19. nóvember 2025 10:05
Frá Sýn til Fastus Elín Edda Angantýsdóttir hefur tekið við stöðu fjármálastjóra sölu- og þjónustufyrirtækisins Fastus. Hún starfaði áður hjá Sýn. Viðskipti innlent 18. nóvember 2025 13:51
Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Þrír nýir forstöðumenn hafa gengið til liðs við Íslandsbanka. Sverrir Már Jónsson tekur við sem forstöðumaður eigin viðskipta, Bjarney Anna Bjarnadóttir sem forstöðumaður samskipta og greiningar og Guðmundur Böðvar Guðjónsson hefur störf sem forstöðumaður markaðsmála. Viðskipti innlent 18. nóvember 2025 13:45
Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórn Algalífs hefur gengið frá ráðningu Kára Marís Guðmundssonar, sem lét nýverið að störfum sem forstjóri PCC á Bakka, í starf forstjóra Algalífs. Hann tekur við starfinu af Orra Björnssyni sem óskað hefur eftir að láta af störfum eftir þrettán ár hjá félaginu. Hann er oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og kveðst ætla að helga sig komandi prófkjörs- og kosningabaráttu. Viðskipti innlent 18. nóvember 2025 10:39
Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögmaður, hefur verið ráðin sem verkefnastjóri fyrir Hringborð hafs og eldis (IAOF- Icelandic Aquaculture and Ocean Forum). Viðskipti innlent 18. nóvember 2025 08:25
Hættir sem ráðuneytisstjóri Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, hefur lokið störfum sem ráðuneytisstjóri og flyst í annað starf innan ráðuneytisins. Bryndís Helgadóttir var sett í starf ráðuneytisstjóra í dag. Innlent 17. nóvember 2025 18:41
Reynir aftur við Endurupptökudóm Tveir sækjast eftir því að verða dómandi og varadómandi við Endurupptökudóm. Skipað verður í embættin frá 1. febrúar næstkomandi en dómsmálaráðuneytið auglýsti embættin laus til umsóknar í október. Innlent 17. nóvember 2025 15:59
Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Origo hefur ráðið Arnþór Inga Hinriksson sem forstöðumann Azure skýja- og viðskiptalausna. Viðskipti innlent 17. nóvember 2025 13:34
Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Fríður Skeggjadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðamála hjá Lyfja og heilsu. Viðskipti innlent 17. nóvember 2025 10:49
Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Arnfríður Einarsdóttir, fyrrverandi landsréttardómari, og Víðir Smári Petersen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, tóku sæti á dómarabekk Landsréttar í gær. Um skammtímasetningar út febrúar er að ræða. Innlent 14. nóvember 2025 16:34
Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Kári Marís Guðmundsson mun láta af störfum sem forstjóri kísilverksmiðjunnar PCC á Bakka næstu mánaðarmót. Kristín Anna Hreinsdóttir mun taka við stöðunni á meðan rekstrarstöðvun félagsins stendur. Viðskipti innlent 14. nóvember 2025 12:48
Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 13. nóvember 2025 14:14
Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Styrkás hefur ráðið Finn Þór Erlingsson í starf framkvæmdastjóra upplýsingatækni Styrkáss. Viðskipti innlent 13. nóvember 2025 09:48
Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Dómsmálaráðherra hefur skipað Drífu Kristínu Sigurðardóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu löggæslumála í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 12. nóvember 2025 12:57
Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Magnús Ragnarsson, leikari og fyrrverandi framkvæmdastjóri, var kjörinn nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur á fjölmennum aðalfundi sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Menning 12. nóvember 2025 07:36
Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur ráðið João Linneu í stöðu aðstoðarsköpunarstjóra (e. associate creative director). Viðskipti innlent 11. nóvember 2025 13:35
Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Stjórn Ljósleiðarans hefur ráðið Þuríði Björgu Guðnadóttur í starf framkvæmdastýru félagsins. Hún tekur við starfinu af Einari Þórarinssyni sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Ljósleiðarans síðustu ár. Viðskipti innlent 11. nóvember 2025 12:30
Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Gagnaversfyrirtækið atNorth hefur ráðið tvo nýja stjórnendur í þróunarteymi fyrirtækisins. Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður verkefnastjórnunar og vörustjórnunar og Hallgrímur Örn Arngrímsson forstöðumaður þróunar og afhendingar nýrra gagnavera á Íslandi. Viðskipti innlent 11. nóvember 2025 10:01
Arndís Soffía tekur við af Grími Arndís Soffía Sigurðardóttir, fyrrverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, hleypur í skarðið fyrir Grím Hergeirsson, lögreglustjórann á Suðurlandi, á meðan hann gegnir embætti ríkislögreglustjóra tímabundið. Innlent 10. nóvember 2025 16:18