Veður

Veður


Fréttamynd

Loksins sól

Höfuðborgarbúar fengu langþráða sól í gær þegar heitasti dagur ársins rann upp. Hitinn fór nærri 20 gráðum.

Innlent
Fréttamynd

Fór á skíðum niður Herðubreið

Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, renndi sér á skíðum niður Herðubreið í sumar en afar mikill snjór hefur verið í fjöllum á norðanverðu hálendinu í júlí.

Innlent
Fréttamynd

Sá blautasti í Reykjavík í 30 ár

Júlímánuður var sá úrkomumesti í 30 ár í Reykjavík en sá hlýjasti í 140 ár í Grímsey. Mesti hitinn mældist á Húsavík þann 23. júlí eða 23,3 stig.

Innlent
Fréttamynd

Svalt veður og stöku skúrir

Verslunarmannahelgin gengur nú í garð með tilheyrandi ferðagleði landans. Samkvæmt spá Veðurstofu er von á nokkuð svölu veðri um land allt með stöku skúrum inn á milli.

Innlent
Fréttamynd

Hvar á íslenska veðrið heima?

Íslendingar eiga 90 daga af sumri. Við lifum á þessu skeri, lengst norður í ballarhafi, í skítakulda, nístingsfrosti og kolniðamyrkri og þráum ekkert heitar en gott sumar. Þessi mýta, um góða sumarið á Íslandi, er einhvers konar ópíum fólksins til að við fáumst til að búa hérna. Einhvers konar réttlæting fyrir tilvist okkar hérna utan hins byggilega heims.

Bakþankar
Fréttamynd

Vonskuveður setti strik í listsköpunina

Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi.

Lífið
Fréttamynd

Gott veður víða um land á morgun

Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti.

Innlent