Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 15:26 Mengunarskýið er sýnilegt Reykvíkingum ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en liggur yfir öllu höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð. Veður Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Innlent Fleiri fréttir Íslendingar geri kaupmála í síauknum mæli Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Sjá meira
„Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð.
Veður Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Innlent Fleiri fréttir Íslendingar geri kaupmála í síauknum mæli Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Sjá meira