Skáldlegir Morthens-bræður taka fárviðrinu fagnandi Tolli og Bubbi Morthens senda vinum sínum lýrískar veðurkveðjur nú á aðventu, við upphaf storms. Lífið 30. nóvember 2014 15:00
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. Innlent 30. nóvember 2014 14:05
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. Innlent 30. nóvember 2014 13:52
Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. Innlent 30. nóvember 2014 13:12
Langt síðan við höfum séð svona ljóta ölduspá Spáð er hættulegum öldum allt frá Snæfellsnesi til Dyrhólaeyjar. Innlent 30. nóvember 2014 13:00
Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. Innlent 30. nóvember 2014 11:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. Innlent 30. nóvember 2014 11:40
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. Innlent 30. nóvember 2014 10:14
111 leiðir til að hafa ofan af fyrir börnum í óveðri Það getur alveg verið gaman að vera lokaður inni. Lífið 30. nóvember 2014 09:45
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. Innlent 30. nóvember 2014 09:20
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. Innlent 29. nóvember 2014 18:22
Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. Innlent 28. nóvember 2014 12:21
Hálka og hálkublettir um land allt Nú er um að gera að fara varlega úti á vegum landsins. Innlent 27. nóvember 2014 08:24
Gæti orðið hlýjasta árið frá upphafi mælinga Von er á áframhaldandi hlýindum á landinu á næstunni að því er segir í nýjustu bloggfærslu Trausta Jónssonar veðurfræðings. Innlent 26. nóvember 2014 10:26
Hálka og snjóþekja víðsvegar um landið Töluverð hálka er á landinu og þurfa ökumenn að fara varlega. Innlent 26. nóvember 2014 07:37
Víða hálka Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands. Innlent 25. nóvember 2014 19:10
Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. Innlent 24. nóvember 2014 08:00
Hrútar frestast vegna veðurblíðu Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal. Menning 19. nóvember 2014 16:48
Líklegra að jólin verði rauð Fyrrum Veðurstofustjóri rýnir í þær vísbendingar sem fyrir liggja og telur að við fáum snjólaus jól. Innlent 19. nóvember 2014 14:33
Íslendingar heppnir með veður Hið milda veður sem leikið hefur við Íslendinga síðustu vikur mun halda áfram út vikuna hið minnsta. Innlent 18. nóvember 2014 10:37
Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. Innlent 17. nóvember 2014 17:42
Varað við stormi Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi. Innlent 13. nóvember 2014 08:09
Flughált á Reykjanesbraut Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á Reykjanesbrautinni það sem af er degi vegna hálku. Að sögn lögreglumanna á vettvangi er flughált á brautinni. Innlent 11. nóvember 2014 12:16
Eins til átta stiga hiti í dag Veðurstofa Íslands spáir að það verði austan og norðaustan 3-10 m/s, skýjað og dálítil rigning með köflum, en bjart með köflum vestast. Innlent 11. nóvember 2014 08:55
Hálka og snjóþekja víða um land Hálka er víða inn til landsins og hálkublettir eða greiðfært með ströndinni. Innlent 5. nóvember 2014 08:55
Hálka víðsvegar um landið Töluverð hálka er vísvegar á vegum landsins en hálkublettir eru í uppsveitum á Suðurlandi. Innlent 4. nóvember 2014 21:17
Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. Innlent 4. nóvember 2014 13:48
Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4. nóvember 2014 11:27
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. Innlent 4. nóvember 2014 06:59