Varað við hálku Spáð er vaxandi éljagangi um vestanvert landið í dag og fram á kvöld. Innlent 25. desember 2014 10:53
Spá rólegu veðri um jólin Hálka og hálkublettir eru víða um land en búist er við ágætisveðri næstu daga. Fjölmargir munu vera á ferðinni um vegi landsins um hátíðarnar. Innlent 23. desember 2014 14:00
Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. Innlent 22. desember 2014 11:56
Hellisheiði og Hvalfjarðarvegur aftur opin Búið að opna Hellisheiði en þar er snjóþekja og þoka en greiðfært er í Þrengslum og Sandskeiði. Innlent 20. desember 2014 20:06
Vegfarendur beðnir um að fara varlega í Súðavík vegna snjóflóðahættu Bakki með snjókomu kemur inn á norðanvert landið nú skömmu fyrir hádegi og um leið hvessir af norðri. Innlent 19. desember 2014 10:44
Súðavíkurhlíð er opin en enn er snjóflóðahætta Vegfarendur eru beðnir um að vera ekki á ferð að nauðsynjalausu. Innlent 19. desember 2014 07:28
Hvessir á Vestfjörðum með kvöldinu Vindstrengur er skammt úti fyrir Vestfjörðum og eru horfur á að hann komi inn á land seint í kvöld og þá hvessir með snjókomu og takmörkuðu skyggni. Innlent 18. desember 2014 15:57
Hált um land allt Holtavörðuheiði hefur verið opnuð eftir að hafa verið lokuð í nótt. Innlent 18. desember 2014 08:11
Holtavörðuheiðin enn lokuð Hálka og skafrenningur eru á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum en hálkublettir eða hálka á Reykjanesbraut. Innlent 17. desember 2014 18:02
Limur á Selfossi varð ekki langlífur Snjónum kyngdi niður á suðvesturhorninu í gær og var Selfoss engin undantekning. Innlent 17. desember 2014 15:40
Goðafoss lenti í brjáluðu veðri og missti fjóra gáma Kona skipverja óttaðist um eiginmann sinn. Innlent 17. desember 2014 15:07
Telur ómögulegt að borga hótel fyrir þá sem verða strandaglópar á flugvöllum Flugfélagið Ernir túlkar reglur um aflýst flug öðruvísi en Samgöngustofa. Innlent 17. desember 2014 14:25
Útlit fyrir hvít, köld og vindasöm jól Á aðfangadag verður snjókoma og vindasamt í höfuðborginni. Á Akureyri og Egilsstöðum verður sannkallað jólaveður. Vindur en hiti yfir frostmarki á Ísafirði. Innlent 17. desember 2014 13:37
Fjölskylduhjálp Íslands í leit að moksturshetjum "Ég er búin að hringja út um allt og reyna að fá fólk til að hreinsa planið,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Innlent 17. desember 2014 10:32
Skólahaldi á Hellissandi og Ólafsvík frestað Foreldrar eru beiðnir um að fylgjast með á heimasíðum skólanna. Innlent 17. desember 2014 07:56
Nokkurn tíma mun taka að hreinsa götur og göngustíga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður ökumenn og gangandi vegfarendur að sýna mikla tillitsemi og þolinmæði á ferðum sínum. Innlent 17. desember 2014 07:47
Færð á vegum spilltist og flug lá niðri í gær Allar leiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu voru lokaðar fram eftir gærdeginum. Innanlandsflug féll niður og tafir urðu á millilandaflugi. Innlent 17. desember 2014 07:30
Hellisheiði og Þrengsli opnuð á ný Veður er að versna á Vestfjörðum og Norðurlandi. Innlent 16. desember 2014 19:27
Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. Innlent 16. desember 2014 16:42
Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. Innlent 16. desember 2014 16:04
Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. Innlent 16. desember 2014 16:00
Hugrakkur hundur og kuldalegir landsmenn á hlaupum í storminum Stormurinn á suðvesturhorninu hefur ekki farið framhjá neinum. Íbúar í Grafarvogi eru meðal þeirra sem hafa hlaupið undan storminum. Innlent 16. desember 2014 15:50
Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Innlent 16. desember 2014 15:45
Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. Innlent 16. desember 2014 14:54
Hrafnhildur hljóp allsnakin í kringum hús þeirra Bubba Bubbi Mortens segir frá því á Facebooksíðu sinni að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, og Ísabella Ósk, dóttir hans, hafi hlaupið allsnaktar í kringum hús þeirra í Kjósinni. Lífið 16. desember 2014 14:43
Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. Innlent 16. desember 2014 14:09
Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. Innlent 16. desember 2014 13:21
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. Innlent 16. desember 2014 13:10