Rúta fór útaf veginum á Öxnadalsheiði Rúta sem innihélt sautján farþega fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í kvöld og féll á aðra hliðina. Innlent 19. apríl 2017 23:49
Flutningabíll fór út af veginum á Klettshálsi Umferðarslys varð þegar flutningabíll fór út af veginum á Klettshálsi á Vestfjörðum rétt fyrir klukkan 22 í kvöld. Innlent 19. apríl 2017 23:36
Búið að loka Öxnadalsheiði og Holtavörðuheiði vegna veðurs Steingrímsfjarðarheiði er einnig ófær. Innlent 19. apríl 2017 23:04
Flutningabíll valt á Holtavörðuheiði Bílstjóri flutningabílsins er á leið á sjúkrahús. Innlent 19. apríl 2017 21:13
Vetrarástand á fjallvegum norðanlands Vetrarástand er á mörgum fjallvegum norðvestanlands, svo sem Steingrímsfjarðarheiði, Hálfdán, Bröttubrekku og á Holtavörðuheiði. Innlent 19. apríl 2017 18:41
Sumarið ekki í kortunum Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið en ekki sumarið sjálft. Innlent 19. apríl 2017 11:00
Farangursvagn endaði á hreyfli flugvélar á Keflavíkurflugvelli Trampólín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal þeirra hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær. Innlent 18. apríl 2017 11:12
Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. Innlent 17. apríl 2017 20:12
Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 17. apríl 2017 18:21
Tekur ekki að lægja fyrr en seint í kvöld Leiðindaveður á sumardaginn fyrsta. Innlent 17. apríl 2017 17:24
Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. Innlent 17. apríl 2017 14:43
Fólk fari ekki af stað sé það ekki vetrarbúið Veður tók að versna á Hellisheiði upp úr klukkan níu í morgun Innlent 17. apríl 2017 13:07
Fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur frestað | Úrslitatvíhöfði á morgun Búið er að fresta fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta vegna veðurs. Körfubolti 17. apríl 2017 11:30
Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Spáð er stormi og hríðarveðri á landinu í dag. Innlent 17. apríl 2017 10:09
Spá um storm ætlar að ganga eftir Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni. Innlent 17. apríl 2017 09:31
Erfitt að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur á morgun án þess að lenda í vondu veðri Stór ferðadagur er á morgun en best er að hafa veðurspána á hreinu áður en lagt er í hann. Innlent 16. apríl 2017 22:47
Ofanhríð í kortunum á föstudaginn langa Búast má við ofanhríð á Austfjörðum á morgun, föstudaginn langa, að því er fram kemur í ábendingum frá veðurfræðingi á vef Vegagerðarinnar. Innlent 13. apríl 2017 21:48
Páskaveðrið: Útlit fyrir ágætis útivistarveður um mest allt land Norðanáttir verða þrálátar í vikunni með tilheyrandi kulda en næstu dagar munu einkennast af björtu veðri með næturfrosti um landið sunnanvert og sennilega mun snjóa eitthvað á skírdag. Innlent 11. apríl 2017 10:14
Blint á Hellisheiði í kvöld og nótt Blint verður til aksturs á Hellisheiði í nótt þar sem búast má við vindi frá 14 til 16 metra á sekúndu. Innlent 10. apríl 2017 22:32
Sjáðu langtímaveðurspána fyrir páskana Margir ætla vafalaust að leggja land undir fót um páskana og því skynsamlegt að fylgjast vel með veðurspá dagana fyrir brottför. Innlent 7. apríl 2017 10:31
Áframhaldandi slydda og snjókoma Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Innlent 5. apríl 2017 08:15
Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni "Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag. Innlent 4. apríl 2017 16:26
Búast má við hvassviðri á landinu í dag Kröpp lægð skammt norðaustur af landinu mun stjórna veðrinu í dag Innlent 4. apríl 2017 08:39
Úrkomusöm vika framundan Gert er ráð fyrir að vikan verði úrkömusöm og stundum vindasöm. Innlent 3. apríl 2017 08:07
Snjókoma á heiðunum Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar. Innlent 2. apríl 2017 08:03
Debbie veldur usla í Ástralíu Fregnir hafa borist af því að einn hafi slasast alvarlega þegar veggur hrundi á hann. Erlent 28. mars 2017 10:00
„Allt verður vorlegra“ Það verður austlæg átt í dag og næstu daga, úrkomulítið og nokkuð milt veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 28. mars 2017 08:16