Ferðalangar sýni aðgát vegna gulrar viðvörunar Búast má við samgöngutruflunum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra í dag. Gul viðvörun er í gildi fyrir þessa landshluta fram að hádegi í dag. Ferðalöngum er bent á að sýna aðgát. Innlent 6. janúar 2019 07:26
Varað við stormi eða hvassviðri fram á morgundaginn Búast má við samgöngutruflunum vegna stórhríðar á Vestfjörðum og Norðurlandi. Innlent 5. janúar 2019 23:32
Áfram suðlæg átt og óvenjulega milt miðað við árstíma Áfram verður suðlæg átt og rigning um landið sunnan og vestanvert í dag. S Innlent 4. janúar 2019 08:12
Hátt í 16 stiga hiti í Héðinsfirði í dag Það voru heldur óvenjulegar hitatölurnar sem litu dagsins ljós á Tröllaskaga í dag. Hæstur fór hitinn í 15,8 gráður í Héðinsfirði í dag. Innlent 3. janúar 2019 20:04
Aldrei fleiri úrkomudagar í Reykjavík og ekki færri sólskinsstundir í 26 ár Úrkomudagar í Reykjavík hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári þegar þeir voru 261. Næstflestir úrkomudagar voru árin 1953 og 1989, alls 255 talsins. Innlent 3. janúar 2019 10:08
Hvassviðri eða stormur á landinu Á vef Veðurstofunnar segir að það verði sunnan- og suðvestan 13 til 23 metrar á sekúndu um vestan til en hægari vindur austan til. Innlent 3. janúar 2019 07:54
Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. Erlent 2. janúar 2019 10:10
Vætusamt en hlýtt næstu daga Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 2. janúar 2019 07:25
Gul viðvörun: Gæti orðið flughált um tíma Veðurstofan hefur gefið úr gula viðvörun á svæðinu í kringum Breiðafjörð þar sem mun hvessa í kvöld og hlána. Innlent 1. janúar 2019 14:13
2019 heilsar með léttskýjuðu og köldu veðri Það þykknar upp um vestanvert landið með deginum og um hádegi fer að bæta í vind úr suðaustri. Innlent 1. janúar 2019 10:06
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Innlent 31. desember 2018 09:27
Útlit fyrir hið ágætasta áramótaveður Búist er þó við því að lægja muni víðast hvar og rofa til annað kvöld. Innlent 30. desember 2018 07:43
Búast við vonskuveðri á gamlársdag Öllu hægara veður verður þó fyrir sunnan. Innlent 29. desember 2018 17:33
Veðri fremur misskipt eftir landshlutum á áramótum Á áramótunum er spá stífri norðanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Innlent 28. desember 2018 07:46
Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni. Innlent 28. desember 2018 07:30
Mestu jólahlýindi í þrettán ár Lægð sem fer vestur fyrir landið flytur með sér hlýtt loft. Innlent 25. desember 2018 11:59
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. Erlent 24. desember 2018 10:27
Gular viðvaranir, rauð jól og innanlandsflugi aflýst Gular viðvaranir eru í gildi á nokkrum stöðum á landinu í dag og fram eftir kvöldi. Innlent 24. desember 2018 09:18
Telur mengunarþoku hafa myndast í borginni í gær Líkur á að slíkt gerist aftur í þungri jólaumferð í hægviðrinu. Innlent 22. desember 2018 10:33
Rauðar tölur þegar klukkur hringja inn jólin Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Innlent 22. desember 2018 08:32
Rólegheitaveður í kortunum Það verður rólegheitaveður í dag og á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 21. desember 2018 08:30
Rigning og rok á jólum Íslendingar á Tenerífe og Flórída fá betra veður um jólin en aðrir landsmenn gangi veðurspár eftir. Vilji menn ekta jólaveður er Síbería öruggasti kosturinn. Innlent 20. desember 2018 07:30
Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag. Innlent 19. desember 2018 09:30
Líkur á aurskriðum og krapaflóðum á Austfjörðum Áframhaldandi rigning og vatnavextir í ám á Austfjörðum. Innlent 18. desember 2018 07:10
Snjór fyrir jól ekki í kortunum Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Innlent 17. desember 2018 15:09
Lýsir ljúfara viðmóti en kolleginn á Akureyri Framkvæmdastjóri Garðlistar, sem sinnir snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu, segir borgarbúa langoftast sýna starfsmönnum sínum skilning við moksturinn. Innlent 17. desember 2018 15:00
Veifa „miðfingrinum“ framan í snjómokstursmenn og ljúga til um fötluð börn Rúnar Ingi Árdal hefur starfað við snjómokstur í rúman áratug en hann lýsir því í pistlinum hvernig gleðin í vinnunni hefur dvínað með hverju árinu sem líður. Innlent 17. desember 2018 07:48