Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Hátíðarterta með eplum og karamellukremi

Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir er listakokkur og veit fátt skemmtilegra en að galdra fram dýrindismat og kökur. Hún bakar dásamlega góða marenstertu þegar mikið stendur til og er ávallt beðin um uppskriftina.

Jól
Fréttamynd

Blúndukökur Birgittu slá í gegn

Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, segist hafa gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin. Hún föndrar, gerir aðventukrans og kaupir oft jólaskraut á ferðalögum. Birgitta á uppáhaldssmákökur sem nefnast blúndur.

Jól
Fréttamynd

Vala Matt táraðist næstum því yfir sósu Evu Laufeyjar

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt og heimsækir sjónvarpskokkinn hana Evu Laufeyju og fékk að skoða ísskápinn hennar en Eva Laufey hefur alveg slegið í gegn ásamt Gumma Ben í sjónvarpsþáttunum Ísskápastríðið.

Matur
Fréttamynd

Skreytt með piparsmjörkremi og piparperlum

Lena Rut Guðmundsdóttir deilir með lesendum uppskrift að klassískri súkkulaðiköku sem auðvelt er að breyta og bæta eftir smekk. Að þessi sinni fullkomnaði hún hana með piparsmjörkremi.

Matur
Fréttamynd

Fullkomin kaka fyrir sunnudagsbaksturinn

Stjörnukokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í eldhúsinu og sýnir hún fylgjendum sínum hvernig eigi að matreiða ómótstæðilega döðluköku með karamellu á bloggsíðu sinni.

Matur
Fréttamynd

Lambakjöt í nýjum búningi

Icelandic Lamb hefur ásamt samstarfsaðilum sett á markað nýja vörulínu með umbúðum á ensku. Í greininni er gómsæt uppskrift að Lambi "stir fry“ með spínati, kirsuberjatómötum og mango chutney.

Kynningar
Fréttamynd

Hollar sumar­pönnu­kökur

Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim.

Matur
Fréttamynd

Vatnsmelónusalat með mojito

Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra.

Matur
Fréttamynd

Eggja- og lárperusalat með kalkúni

Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið.

Matur