Órafmögnuð og notaleg stund með Bylgjunni Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð hófst á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi í upphafi mánaðarins. Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún reið á vaðið og viku síður koma Klara Elías fram en allir tónleikar fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Lífið samstarf 15. nóvember 2023 12:24
Tommy Lee var sjúkur í Ragnhildi Steinunni Magni Ásgeirsson spilar í tíu hljómsveitum samhliða kennslustörfum en hefur minnkað álagið eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús í sumar. Hann á langan feril að baki og má segja að hann hafi orðið heimsfrægur á einni nóttu með þátttöku sinni í raunveruleikaþáttunum Rock star: Supernova fyrir hart nær tveimur áratugum. Lífið 15. nóvember 2023 09:29
„Við rifumst og áttum okkar moment“ Söngkonan Klara Elías segir að samkeppni hafi verið mikil innan hljómsveitarinnar Nylon á árum áður. Stelpurnar hafi rifist og átt sín móment. Þeim hafi þó tekist að vinna hratt úr ágreiningi. Lífið 14. nóvember 2023 16:01
Afþakkaði verðlaun til að forðast vesen Ekkert verður af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar árið 2023 þar sem listamaðurinn sem hlaut titilinn í ár hefur afþakkað hann. Áætlaðir fjármunir vegna verðlaunafjár bæjarlistarmannsins sem eru tvö hundruð þúsund krónur verða nýttir til frekari jólaskreytinga í sveitarfélaginu þess í stað. Menning 14. nóvember 2023 15:08
Berglind Häsler orðin ástfangin á ný Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarkona hefur fundið ástina á ný. Hún greinir frá þessu í ítarlegu viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Hún fann ástina hjá gömlum og góðum vini úr tónlistarbransanum. Lífið 11. nóvember 2023 22:16
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11. nóvember 2023 17:00
Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11. nóvember 2023 07:01
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9. nóvember 2023 19:30
Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. Menning 9. nóvember 2023 18:10
Heillar heimsbyggðina með tónlistarperlum Queen Söngvarinn óviðjafnanlegi Marc Martel heimsækir Ísland um miðjan nóvember þegar hann mætir með sýninguna One Vision Of Queen ásamt hljómsveit sinni The Ultimate Queen Celebration. Lífið samstarf 9. nóvember 2023 12:07
Gómsætt Idol tímabil framundan Idolið er væntanlegt aftur á skjáinn, mörgum til mikillar gleði. Og ekki minnkar það gleðina að Nói Síríus, samstarfsaðili þáttarins, hefur af því tilefni sett á markað ekki bara eina, heldur tvær nýjar og ljúffengar vörur sem hægt er að njóta í huggulegheitum fyrir framan skjáinn. Samstarf 9. nóvember 2023 10:30
Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9. nóvember 2023 08:00
Vont að vera lítið barn þegar það var talað illa um mömmu Söngkonan Una Torfadóttir segist vera þakklát foreldrum sínum fyrir áhersluna á tónlist þegar hún var að alast upp í Vesturbænum. Hún segist alltaf hafa haft sterka réttlætiskennda, segist takast á við tilfinningar sínar með tónlistinni og kveðst vera orðin þreytt á að tala um krabbameinið sem hún sigraðist á þegar hún var tvítug. Lífið 9. nóvember 2023 07:00
Gullnöglin til Kristjáns heitins Eldjárn Gítarleikarinn Kristján Eldjárn sem lést langt fyrir aldur fram fékk í dag Gullnöglina, viðurkenningu Björns Thoroddsen. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lífið 8. nóvember 2023 16:19
Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Menning 8. nóvember 2023 15:52
Glæsikerra súkkulaðierfingjans komin á einkanúmer Fjölmiðlamaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, gaf tónlistarmanninum, Patrik Snæ Atlasyni, eða Prettyboitjokkó, einkanúmerið PBT í 29 ára afmælisgjöf í síðustu viku. Slík gjöf kostar tæpar 70 þúsund krónur. Lífið 7. nóvember 2023 16:44
Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. Lífið 6. nóvember 2023 22:13
Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6. nóvember 2023 11:31
Ásgeir Trausti og fíllinn í postulínsbúðinni Ásgeir Trausti kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Anthony Weeden á Airwaves í Eldborginni í Hörpu á föstudagskvöldið. Það var svona og svona. Gagnrýni 6. nóvember 2023 08:51
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5. nóvember 2023 20:16
Lag Bjarkar og Rosalíu kemur út á fimmtudaginn Lagið Oral, úr smiðju tónlistarkonunnar Bjarkar með Rosalíu sem gestasöngkonu, kemur út fimmtudaginn næstkomandi, þann 9. nóvember. Lagið er að sögn Bjarkar framlag til baráttunnar gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Lífið 5. nóvember 2023 13:33
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5. nóvember 2023 07:00
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4. nóvember 2023 17:00
Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4. nóvember 2023 15:38
„Ég er ekki þessi níu til fimm pabbi“ Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekkur sem Flóni, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ríflega sex árum. Þrátt fyrir að vera þekktur fyrir einlægni veitir Flóni sjaldan viðtöl og segist vera frekar prívat maður. Lífið 4. nóvember 2023 08:01
Dagbók Bents: Dagur B. orðinn sexí með grátt hár og bumbu „The man in the orange suit is here so we can start the festival“ - Ísi Lífið 3. nóvember 2023 15:10
Jógvan bað Eyþór að yfirgefa bílinn Stórsöngvararnir Friðrik Ómar, Jógvan Hansen, Eyþór Ingi og Gissur Páll eiga það sameiginlegt, fyrir utan sönginn að vera fanta fyndnir. Lífið 3. nóvember 2023 10:07
Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3. nóvember 2023 08:01
Steven Tyler aftur sakaður um kynferðisbrot Söngvarinn Steven Tyler, sem er söngvarinn í hljómsveitinni Aerosmith, hefur aftur verið sakaður um kynferðisbrot. Í fyrra var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku. Erlent 2. nóvember 2023 22:33