Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. Lífið 14. september 2018 20:54
Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Djammrýnarnir í dekadens-sveitinni kef LAVÍK settu saman melankóhólískan lagalista. Tónlist 14. september 2018 12:15
Enginn með nógu stórar hendur í Sinfó Samkvæmt bresku matsfyrirtæki er fiðlan metin á 15 til 20 milljónir. Innlent 13. september 2018 09:00
Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Innlent 12. september 2018 15:24
Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. Lífið 11. september 2018 20:49
Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík. Tónlist 11. september 2018 12:30
DIY-hljómsveitin BSÍ stöðvaði umferðina Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri sem þau kynnu ekkert á. Lífið 10. september 2018 06:00
Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna. Lífið 8. september 2018 22:40
Föstudagsplaylisti Hermigervils Gervillegur föstudagsplaylisti Sveinbjörns Thorarensen. Tónlist 7. september 2018 15:21
Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. Tónlist 6. september 2018 16:30
Kristín Ýr frumsýnir nýtt lag: Veit að ég á heima í tónlistinni "Ég hef alltaf, og mun sennilega alltaf eiga erfitt með að geta ekki eitthvað sjálf. Sálfstæðisblæti er orð sem ég hef notað.“ Tónlist 6. september 2018 15:30
Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Lífið 6. september 2018 08:00
Valdimar tók stórbrotna ábreiðu af The Winner Takes It All með ABBA Valdirmar Guðmundsson er löngu búinn að sanna það að hann er einn allra besti söngvari landsins. Lífið 4. september 2018 12:30
Urðu að stöðva tónleika eftir að Bono missti röddina Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar Bono lenti í vandræðum með röddina. Lífið 1. september 2018 21:42
Biskupinn biður Grande afsökunar Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Lífið 1. september 2018 16:07
Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf í dag út myndband við lagið Bara þú af plötunni Orna sem kom út nýverið. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping myndbandsins var í höndum Sigurðar Unnars Birgissonar. Menning 1. september 2018 13:14
Heimsklassa djasskonur spila Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur Tónlist 1. september 2018 08:15
Bon Iver ósáttur með samstarfið við Eminem: "Við ætlum að drepa þetta lag“ Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Lífið 31. ágúst 2018 21:59
Óhefðbundið lag vekur athygli Horft hefur verð á myndband sem Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari birtir á Facebook-síðu sinni um 27 þúsund sinnum en hún setti það inn á miðilinn þann 20. júlí síðastliðinn. Tónlist 31. ágúst 2018 17:00
Föstudagsplaylisti Sóleyjar Astrals konar lagalisti frá Sóleyju Stefánsdóttur hljóðskáldi. Tónlist 31. ágúst 2018 10:15
Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. Lífið 31. ágúst 2018 06:00
Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna. Innlent 31. ágúst 2018 06:00
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 30. ágúst 2018 06:00
Uppgjör við erfiða reynslu Á nýrri plötu Stefáns Jakobssonar gerir hann það upp þegar hann fann fyrrverandi samstarfsfélaga látinn í fjöruborði Mývatns. Sá hafði farist af slysförum ásamt tveimur öðrum árið 1999. Lagið heitir Vatnið. Lífið 29. ágúst 2018 06:00
Draumur að spila með Magga Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu. Lífið 27. ágúst 2018 06:00
Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Lífið 26. ágúst 2018 16:00
Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp Salnum á tónleikum hljómsveitarinnar Arcade Fire var ekki skipt upp í A-Svæði og B-Svæði eins og gert hafði verið ráð fyrir í miðasölu fyrir viðburðinn. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldara fór yfir ástæður þess í pistli á Facebook síðu Hr. Örlygs. Innlent 25. ágúst 2018 13:26
Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu Reykjavíkurdætur og Svala Björgvinsdóttir gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Ekkert drama. Tónlist 24. ágúst 2018 15:30
Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. Tónlist 24. ágúst 2018 13:30
Föstudagsplaylisti GDRN Guðrún Ýr Eyfjörð býður upp á silkimjúkan sumarlagalista. Tónlist 24. ágúst 2018 12:00