Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Von á barni og skemmtistað

Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni.

Lífið
Fréttamynd

Bubbi málar lögin sín á meðan Tolli slæst

Löng hefð er fyrir því að Tolli Morthens opni vinnustofu sína almenningi á fullveldisdeginum og á sunnudaginn býður hann upp á veraldlegar veitingar og andlegar kræsingar, meðal annars málverk sem Bubbi, bróðir hans, málaði af lögum sínum.

Lífið
Fréttamynd

Nýstignir úr dýflissunni

Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu.

Lífið
Fréttamynd

Sigga Beinteins fékk blóðtappa

Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna.

Lífið
Fréttamynd

Veisla fyrir augu og eyru í Mengi

Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list.

Lífið