Veisla fyrir augu og eyru í Mengi Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list. Lífið 20. nóvember 2019 07:00
Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19. nóvember 2019 23:00
Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð. Innlent 19. nóvember 2019 20:36
Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum. Tónlist 19. nóvember 2019 13:30
Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. Lífið 19. nóvember 2019 10:30
Trommuleikari og köttur með stórleik Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar. Lífið 19. nóvember 2019 06:00
Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957 Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög. Lífið 15. nóvember 2019 20:50
Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15. nóvember 2019 20:44
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. Lífið 15. nóvember 2019 08:16
Sjáðu atriðin úr Eldhúspartý FM957 Eldhúspartý FM957 fer fram á Hverfisbarnum í kvöld og verða tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2. Lífið 14. nóvember 2019 21:00
Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. Lífið 12. nóvember 2019 18:59
Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11. nóvember 2019 17:00
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11. nóvember 2019 15:30
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11. nóvember 2019 10:30
Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Lífið 10. nóvember 2019 19:45
Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi. Lífið 9. nóvember 2019 15:00
Tónlistin er mín ástríða Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi. Tónlist 9. nóvember 2019 09:00
Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi. Lífið 8. nóvember 2019 17:00
Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8. nóvember 2019 16:20
Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld. Lífið 8. nóvember 2019 09:00
Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi. Lífið 7. nóvember 2019 14:00
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. Lífið 7. nóvember 2019 13:51
Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6. nóvember 2019 12:15
Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri myndbandsins sem er í teiknimyndastíl. Tónlist 5. nóvember 2019 18:25
Kanni kynbundinn launamun söngvara Íslensku óperunnar Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna segir kjarasamninga hafa verið brotna í samningum Íslensku óperunnar við söngvara sem tóku þátt í sýningunni Brúðkaup Fígarós. Æfingalaun kvenkyns söngvara hafi verið afar lág. Verið sé að snúa niður kjör þeirra sem í raun beri uppi árangur Óperunnar. Innlent 5. nóvember 2019 07:15
„Finnst frekar ljótt og leiðinlegt að stofna einhverja hátíð á sama tíma og okkar hátíð er“ Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. Innlent 4. nóvember 2019 20:00
Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 4. nóvember 2019 13:30
Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Listi sem er jafn sturlaður og hann er bjagaður. Tónlist 1. nóvember 2019 16:46
„Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“ Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 13:15