Lífið

Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Eurovisiondrottningin Selma Björns sló svo sannarlega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 
Eurovisiondrottningin Selma Björns sló svo sannarlega í gegn í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.  Skjáskot

Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 

Gestir Ingó þetta kvöldið voru engar aðrar en sjarmatröllin og söngdívurnar þær Selma Björns, Hansa og Margrét Eir en þær heilluðu gesti með stórkostlegum söng og miklu fjöri. 

 Eurovisonaðdáendur hafa eflaust hoppað hæð sína af kæti þegar Selma söng eitt af vinsælustu íslensku eurovisonlögum allra tíma. Lagið All Out of Luck. 

Klippa: All Out of Luck - Selma Björns

Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 plús. 


Tengdar fréttir

„Það er alltof mikil stemning hérna“

Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. 

„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“

Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×