Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 9. desember 2019 17:00
Myndaveisla: Xmas 2019 Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag. Lífið 9. desember 2019 12:30
Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9. desember 2019 06:30
Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs. Lífið 8. desember 2019 18:13
Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. Innlent 8. desember 2019 12:30
Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8. desember 2019 06:30
Stjörnurnar kalla eftir sniðgöngu DV Margir þjóðþekktir einstaklingar hafa síðasta sólarhringinn sést fordæma DV og hvetja til þess að fólk sniðgangi miðlinn. Lífið 7. desember 2019 19:57
Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar verður sett upp á fjölum Borgarleikhússins á næsta leikári. Höfundar verksins eru þeir sömu og settu upp vinsælasta leikverk Borgarleikhússins frá upphafi, Ellý. Menning 7. desember 2019 16:30
Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 7. desember 2019 07:00
Rokkuðu á Jólatónleikum X977 í Bæjarbíói Jólatónleikar X977 voru haldnir í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöld og voru tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 6. desember 2019 23:00
Ríkisstjórnin styrkir Íslensku óperuna um fjórar milljónir króna Féð fært af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar. Menning 6. desember 2019 15:26
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. Tónlist 6. desember 2019 15:26
Hlustaðu á jólalag Krumma Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Tónlist 6. desember 2019 12:30
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. Innlent 6. desember 2019 12:00
Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári. Lífið 6. desember 2019 10:45
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6. desember 2019 10:00
Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Desember er runninn upp, sá sjötti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Annar í aðventu er á sunnudaginn. Jólin 6. desember 2019 09:15
Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Sjötti desember er runninn upp og því átján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 6. desember 2019 06:30
Jón Jónsson fagnar tíu ára starfsafmæli með stórtónleikum Tónlistamaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlar að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30.maí næstkomandi. Lífið 5. desember 2019 15:30
Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. Lífið 5. desember 2019 14:30
Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Lífið 5. desember 2019 10:38
Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. Tónlist 5. desember 2019 10:30
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5. desember 2019 09:00
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5. desember 2019 08:00
Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 5. desember 2019 06:30
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 4. desember 2019 20:30
Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 4. desember 2019 06:30
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Tónlist 3. desember 2019 20:00
Kraumslistinn 2019 birtur 25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350. Tónlist 3. desember 2019 14:30
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 3. desember 2019 06:30