Whamageddon 2020: Hvenær dettur þú út? Á miðnætti hefjast leikar. Desember gengur í garð og áskorun ársins hefst. Hversu lengi heldur þú út? Lífið 30. nóvember 2020 22:03
Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. Tónlist 30. nóvember 2020 19:45
Tuttugu hljómsveitir og listamenn hljóta tilnefningu til Kraumsverðlauna Kraumsverðlaunin verða afhent í þrettánda sinn í næsta mánuði þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Lífið 30. nóvember 2020 16:04
Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. Lífið 30. nóvember 2020 14:00
Fjórir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Að minnsta kosti fjórir fyrrverandi fulltrúar Svíþjóðar í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía fyrir Eurovision-keppnina sem fram fer í Rotterdam í maí næstkomandi. Lífið 30. nóvember 2020 13:39
Bríet sætir hótunum eftir árás á Instagram-reikning hennar Óprúttnir aðilar hafa hakkað sig inn á Instagram-reikning sönkonunnar Bríetar og beita hana nú kúgunum. Bríet greinir sjálf frá þessu á Facebook síðu sinni í gærkvöldi þar sem hún óskar eftir aðstoð við að endurheimta reikninginn. Lífið 28. nóvember 2020 11:28
Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu. Tónlist 27. nóvember 2020 17:29
Atli fær Grammy-tilnefningu Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. Tónlist 27. nóvember 2020 12:31
Segir bless við kæruleysið í nýju myndbandi Volcano Victims gaf út nýtt lag og myndband á dögunum. í myndbandinu segir hann bless við kæruleysið og stefnuleysið. Albumm 27. nóvember 2020 12:00
Þrjú ný lög á jólaplötu Björgvins Halldórssonar Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín en á henni má finna þrjú ný lög. Platan kemur út í dag geisladiski og á streymisveitum en um miðjan desember kemur platan út á tvöföldum lituðum vínyl. Tónlist 26. nóvember 2020 12:30
Hádramatísk hugleiðing um lífið og dauðann The Bottom er nafnið á annarri smáskífu tónlistarmannsins Bony Man (a.k.a. Guðlaugur Jón Árnason) sem kom út fyrir skemmstu. Albumm 26. nóvember 2020 12:00
Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2. Lífið 25. nóvember 2020 14:31
Blood Harmony gefur út draumkennt myndband sem tekið var upp í Svarfaðardal Hljómsveitin Blood Harmony gefur frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið „Summer Leaves”, sem kom út í júlí síðastliðnum. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna” Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25. nóvember 2020 08:32
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24. nóvember 2020 20:51
Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar. Lífið 24. nóvember 2020 15:31
Lyfta fólki upp með bestu plötusnúðum landsins Stuðningsfélagið Kraftur hefur sett í loftið eigin Spotify rás þar sem helstu plötusnúðar landsins munu verða með eigin lagalista. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, kom með þessa hugmynd en hún er sjálf búin að sigrast á krabbameini og er félagsmaður í Krafti. Tónlist 24. nóvember 2020 11:31
Útrásin sem klikkar ekki Á krepputímum hafa atvinnugreinar menningar borið hróður Íslands víða. Skoðun 24. nóvember 2020 10:32
Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. Tónlist 23. nóvember 2020 23:24
Daði Freyr og Millie Turner gefa út ábreiðu af laginu What is Love Daði Freyr og Millie Turner gáfu út ábreiðu af laginu What is Love fyrir helgi og hefur verið horft á myndbandið á YouTube yfir fjörutíu þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. Lífið 23. nóvember 2020 13:30
Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu Lífið samstarf 23. nóvember 2020 12:08
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21. nóvember 2020 17:51
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. Menning 21. nóvember 2020 08:00
Daníel Hjálmtýsson með sína fyrstu þröngskífu Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson gefur út sína fyrstu þröngskífu (EP) þann 20. nóvember næstkomandi. Albumm 20. nóvember 2020 20:01
Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Einn vinsælasti, íslenski mixdiskur sem gefinn hefur verið út er 25 ára í dag. Tónlist 20. nóvember 2020 17:01
Guðný María gefur út jólalag „Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu Lífið 19. nóvember 2020 15:30
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19. nóvember 2020 14:55
„Að missa svona hjartans stundir er mjög erfitt“ Sycamore Tree gefur út á miðnætti í kvöld nýtt lag á helstu efnisveitum, en það er nú þegar komið í spilun á Youtube. Lagið kallast Picking fights and pulling guns og er með „kántrý“ ívafi. Þau Gunni Hilmarsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir bíða spennt eftir að geta haldið tónleika saman aftur en ný plata er væntanleg frá þeim í næsta mánuði. Tónlist 18. nóvember 2020 21:01