Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2021 18:01 Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann eru gestir Völu Eiríks á Bylgjan órafmögnuð tónleikum kvöldsins. Bylgjan Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. Á tónleikunum spilar með þeim hljómsveitin Albatross. Hljómsveitina skipa Halldór Gunnar Pálsson á gítar, Halldór Smárason á hljómborð, Valdimar Olgeirsson á bassa og Óskar Þormarsson á trommur og slagverk. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Um er að ræða sjöundu og síðustu tónleikana í tónleikaröðinni, sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur hlustanda og áhorfanda síðustu vikur. Fyrstu sex tónleikanana má finna HÉR á Vísi. Tónleikarnir eru teknir upp á Barion Bryggjan og eru sannkallað gull í eyru og augnakonfekt. Sigga og Sveirrir stíga á svið klukkan 20 og verður þá hægt að horfa á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Jólaveisla með Siggu Beinteins og Sverri Bergmann Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónlist Jól Jólalög Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Ellen Kristjáns og fjölskylda Ellen Kristjánsdóttir steig á stokk ásamt fjölskyldu sinni í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 25. nóvember 2021 18:00 Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Á tónleikunum spilar með þeim hljómsveitin Albatross. Hljómsveitina skipa Halldór Gunnar Pálsson á gítar, Halldór Smárason á hljómborð, Valdimar Olgeirsson á bassa og Óskar Þormarsson á trommur og slagverk. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Um er að ræða sjöundu og síðustu tónleikana í tónleikaröðinni, sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur hlustanda og áhorfanda síðustu vikur. Fyrstu sex tónleikanana má finna HÉR á Vísi. Tónleikarnir eru teknir upp á Barion Bryggjan og eru sannkallað gull í eyru og augnakonfekt. Sigga og Sveirrir stíga á svið klukkan 20 og verður þá hægt að horfa á tónleikana í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Jólaveisla með Siggu Beinteins og Sverri Bergmann
Bylgjan Bylgjan órafmögnuð Tónlist Jól Jólalög Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01 Bylgjan órafmögnuð: Ellen Kristjáns og fjölskylda Ellen Kristjánsdóttir steig á stokk ásamt fjölskyldu sinni í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 25. nóvember 2021 18:00 Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01 Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01
Bylgjan órafmögnuð: Ellen Kristjáns og fjölskylda Ellen Kristjánsdóttir steig á stokk ásamt fjölskyldu sinni í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 25. nóvember 2021 18:00
Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 18. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 4. nóvember 2021 17:01
Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. 28. október 2021 17:01