Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    KR bætir við sig Letta

    KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata

    ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hjalti Þór ráðinn aðal­þjálfari Álfta­ness

    Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Álftaness í körfubolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Álftnesingum í kvöld. Hjalti var áður aðstoðarþjálfari liðsins undir stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. 

    Körfubolti