Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Fylkir í fjórða

    Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hafið braut Þór

    Úrvalslið Hafsins mætti stórveldi Þórs í Vodafonedeildinni í CS:GO. Þór sem var á heimavelli valdi kortið Dust2 og mættu þeir vel undirbúnir til leiks.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

    Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hafið gleypti geitina

    Úrvalsliðið Hafið tók á móti GOAT á heimavelli. Var þetta lokaleikur tólftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Heimavallarkort Hafsins var Train og voru GOAT menn þar ei kunnugir staðarháttum.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Dusty skellti XY

    Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    KR malaði Þór Akureyri

    Tólfta umferð í Vodafonedeildinni hófst í kvöld með átökum stórvelda. KR tók á móti Þór á heimavelli og var kortið Nuke spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Hafið holaði KR

    Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    GOAT felldi Exile

    Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Þór kenndi XY lexíu

    Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

    Rafíþróttir