Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fylkir ekki með í N1-deild kvenna

    Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur

    Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leikmennirnir vildu halda áfram

    Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi

    Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Yfirlýsing frá Garðabæ

    Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan verður með þrátt fyrir allt

    Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Baldur: Vöknuðu af værum blundi

    Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hanna Guðrún: Trúi þessu varla

    Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram til Ungverjalands - HK mætir frönsku liði

    Kvennalið Fram mætir ungverska liðinu Alcoa FCK í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik og HK mætir franska liðinu Fleury Loiret Handball í Áskorandakeppni Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vín í morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót

    Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Magnús Stefánsson til ÍBV

    Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Heiðdís gengur til liðs við Val

    Heiðdís Rún Guðmundsdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Vals fyrir næstkomandi tímabil, en samningurinn er til þriggja ára.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán áfram á Hlíðarenda

    Valur tilkynnti í kvöld að Stefán Arnarson verður áfram þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta til næstu tveggja ára. Stefán hefur gert Val að Íslandsmeisturum síðustu tvö árin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán aðeins sá þriðji sem vinnur tvær úrslitakeppnir í röð

    Stefán Arnarson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, komst í hóp með þeim Theódóri Guðfinnssyni og Aðalsteini Jónssyni í gær þegar hann gerði Valsliðið að Íslandsmeisturum annað árið í röð. Valur tryggði sér titilinn með sigri á Fram í vítakeppni í þriðja leiknum í Vodafone-höllinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram átti tvo markahæstu leikmennina í úrslitaeinvíginu

    Valskomur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handbolta í gærkvöldi með því að vinna þriðja leikinn í röð á móti bikarmeisturum Fram. Leikurinn sem var frábær skemmtun og líkalega sá besti sem hefur farið fram í kvennahandbolta á Íslandi fór alla leið í vítakeppni eftir að það var búið að framlengja tvisvar.

    Handbolti