Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna 6. nóvember 2012 21:56 Úr leik Gróttu og Selfoss í kvöld. mynd/vilhelm Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Sem fyrr unnu Valur og Fram örugga sigra á andstæðingum sínum. Fram er búið að vinna alla átta leiki sína í deildinni en Valur er búið að spila sjö leiki og vinna þá alla. Afturelding er enn án stiga á botni deildarinnar og Fylkir er þar fyrir ofan með aðeins tvö stig. Úrslit: Grótta-Selfoss 17-16 (11-7) Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 6, Harpa Baldursdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1. Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 5, Hranfhildur Hanna Þrastardóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Fylkir-HK 18-34 (8-19) Mörk Fylkis: Ingibjörg Karlsdóttir 5, Hildur Karen Jóhannsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Tanja Zamoreva 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Andrea Ósk Karlsdóttir 1. Mörk HK: Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 3, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1.Fram-Afturelding 33-19 (19-9) Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 8, Stella Sigurðardóttir 6, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 3, Marthe Sördal 2, María Karlsdóttir 2, Elva Þóra Árnadóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Lura 1. Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 9, Hekla Daðadóttir 4, Íris Sigurðardóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Rósa Jónsdóttir 1.Valur-FH 39-26 (17-11) Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 9, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 7, Dagný Skúladóttir 5, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína Lárudóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Kolbrún Franklín 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 11, Elín Anna Baldursdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Salka Þórðardóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Sem fyrr unnu Valur og Fram örugga sigra á andstæðingum sínum. Fram er búið að vinna alla átta leiki sína í deildinni en Valur er búið að spila sjö leiki og vinna þá alla. Afturelding er enn án stiga á botni deildarinnar og Fylkir er þar fyrir ofan með aðeins tvö stig. Úrslit: Grótta-Selfoss 17-16 (11-7) Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 6, Harpa Baldursdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Rebekka Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1. Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 5, Hranfhildur Hanna Þrastardóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.Fylkir-HK 18-34 (8-19) Mörk Fylkis: Ingibjörg Karlsdóttir 5, Hildur Karen Jóhannsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Tanja Zamoreva 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Andrea Ósk Karlsdóttir 1. Mörk HK: Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 3, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, María Lovísa Breiðdal 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1.Fram-Afturelding 33-19 (19-9) Mörk Fram: Sunna Jónsdóttir 8, Stella Sigurðardóttir 6, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 3, Marthe Sördal 2, María Karlsdóttir 2, Elva Þóra Árnadóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Lura 1. Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 9, Hekla Daðadóttir 4, Íris Sigurðardóttir 2, Telma Frímannsdóttir 2, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Rósa Jónsdóttir 1.Valur-FH 39-26 (17-11) Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 9, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 7, Dagný Skúladóttir 5, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína Lárudóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Kolbrún Franklín 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 11, Elín Anna Baldursdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1, Salka Þórðardóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira