Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 25-21 │Mikilvægur sigur í botnbaráttunni Stjarnan vann mikilvægan fjögurra marka sigur á Selfossi í Garðabænum í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2018 22:30
Naumur sigur Hauka fyrir norðan Haukar unnu baráttusigur á KA/Þór, 29-27, norðan heiða í kvöld en með sigrinum eru Haukarnir komnir upp í þriðja sæti Olís-deildar kvenna. Handbolti 13. nóvember 2018 20:58
Ellefu marka sigur ÍBV ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag. Handbolti 11. nóvember 2018 17:29
Seinni bylgjan: ÍBV á meira inni og besti leikmaðurinn sem gleymdist ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olís-deildar kvenna. Handbolti 9. nóvember 2018 14:30
Seinni bylgjan: Haukar vaknaðir og meistararnir mannlegir eftir allt saman Íslands- og bikarmeistarar Fram eru búnir að tapa þremur leikjum í röð í Olís-deild kvenna. Handbolti 9. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Vonarstjarna íslensku varnarinnar og ofurkonan á Akureyri Nýliðarnir hafa komið skemmtilega á óvart í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. nóvember 2018 15:30
Seinni bylgjan: Ljósið í myrkrinu í Garðabæ og einhæfur sóknarleikur Selfyssinga Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs. Handbolti 8. nóvember 2018 14:00
Vonar að fleiri taki sér Hrafnhildi til fyrirmyndar og fari að þjálfa í Olís-deildinni Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. nóvember 2018 12:30
Reyndi að spila án þess að vita að hún væri ristarbrotin Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM. Handbolti 8. nóvember 2018 10:00
Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. Handbolti 7. nóvember 2018 16:21
Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. Handbolti 6. nóvember 2018 23:00
Auðvelt hjá Haukum og Val gegn nýliðunum Haukar og Valur lentu ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2018 20:56
Botnliðið skellti Íslandsmeisturunum Óvænt úrslit í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 22-27 │Eyjakonur með þriðja sigurinn í röð ÍBV er á skriði á meðan Stjarnan er í vandræðum. Handbolti 6. nóvember 2018 20:30
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 6. nóvember 2018 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 32-18 │Stjarnan hljóp á vegg í Hafnarfirði Haukar rústuðu Stjörnunni í nágrannaslagnum. Handbolti 30. október 2018 22:00
Valur á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni. Handbolti 30. október 2018 21:01
Dramatík er KA/Þór skellti Íslandsmeisturunum KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram, 24-23, eftir hádramatískar lokasekúndur norðan heiða. Handbolti 30. október 2018 19:29
Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. Handbolti 24. október 2018 06:00
Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. Handbolti 23. október 2018 21:21
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Handbolti 23. október 2018 17:00
Basti: Erum með Íslandsmet í töpuðum boltum "Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir þriggja marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 22. október 2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-23 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. Handbolti 22. október 2018 21:30
Frábær endurkoma HK gegn KA/Þór HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19. Handbolti 21. október 2018 17:39
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 23-27 | ÍBV stöðvaði Fram ÍBV varð í dag fyrsta liðið til að sigra Fram í Olís-deild kvenna en Eyjastúlkur unnu x marka sigur á Fram, 23-27, er liðin mættust í Safamýrinni í dag. Handbolti 21. október 2018 17:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-30 | Selfoss hafði betur í toppslagnum Frábær leikur í Krikanum sem endaði með þriggja marka sigri Selfyssinga. Handbolti 20. október 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-19 | Auðvelt hjá Val Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með Selfoss í kvöld. Handbolti 16. október 2018 22:45
HK skoraði fjögur mörk í fyrri hálfeik í tíu marka tapi gegn Fram Fram lenti ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna en Íslandsmeistararnir unnu tíu marka sigur á nýliðunm, 29-19. Handbolti 16. október 2018 21:31
Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna. Handbolti 16. október 2018 20:03