Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 08:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Sjá meira
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Sjá meira
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30