Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29. janúar 2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29. janúar 2022 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. Handbolti 29. janúar 2022 16:11
Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 29. janúar 2022 15:51
HK lagði Aftureldingu að velli í Kórnum HK vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í Kórnum. Handbolti 29. janúar 2022 15:29
Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum á ný Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta að nýju á íþróttakeppnir á Íslandi, allt að 500 manns í hverju sóttvarnahólfi. Sport 28. janúar 2022 11:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26. janúar 2022 19:20
Stjarnan hefur fundið þjálfara Stjarnan hefur lokið leit sinni að eftirmanni Rakelar Daggar Bragadóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta. Handbolti 25. janúar 2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22. janúar 2022 15:15
Fram fór illa með botnliðið Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22. Handbolti 19. janúar 2022 21:00
Rakel Dögg hætt með Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um starfslok. Rakel Dögg verður því ekki lengur þjálfari liðsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Handbolti 17. janúar 2022 18:35
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15. janúar 2022 18:15
Gunnar: Þetta leit ekki vel út átta mörkum undir Haukur unnu Val með tveimur mörkum 26-24. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega síðari hálfleik. Sport 15. janúar 2022 17:55
Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15. janúar 2022 17:07
Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15. janúar 2022 16:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8. janúar 2022 20:17
Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. Sport 8. janúar 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 8. janúar 2022 18:40
Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8. janúar 2022 07:00
Þjálfari Fram frá KR til ÍR Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Stefán Arnarson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri ÍR í Breiðholti. Handbolti 27. desember 2021 14:46
Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17. desember 2021 13:16
Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17. desember 2021 11:01
„Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17. desember 2021 09:00
Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Handbolti 15. desember 2021 18:46
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. Handbolti 14. desember 2021 13:01
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Handbolti 13. desember 2021 14:31
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. Handbolti 13. desember 2021 12:00
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. Handbolti 11. desember 2021 17:26
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. Handbolti 11. desember 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. Handbolti 11. desember 2021 15:00