

Olís-deild karla
Leikirnir

Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum
Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur.

Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi
Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag.

Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær
Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta.

Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn
Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn
Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.

Gunni Magg: Þurfum fyrst og fremst að skora meira en 22 mörk
Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var svekktur með tap sinna manna og sagði að sóknarleikurinn hafi ekki verið nógu góður í kvöld.

Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld.

Snýst um markvörslu og hvort liðið fær óvænt framlag
Haukar og Selfoss, sem höfnuðu jöfn að stigum á toppi deildarkeppninnar í vor, mætast í úrslitarimmu Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar hefja vegferð sína í átt að titli númer 12 en Selfoss dreymir um að lyfta bikarnum

Þegnarnir á Selfossi reyna að gera uppreisn gegn kóngunum á Ásvöllum
Lokaúrslitin í 25. úrslitakeppninni í handbolta karla hefjast í kvöld.

Haukar sigurstranglegri í úrslitunum: „Titlar vinnast á vörn og markvörslu“
Úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss um Íslandsmeistsratitilinn hefst á morgun, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Gunnar Berg Viktorsson einn af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar segir Hauka sigurstranglegri í baráttunni um titilinn sem þeir unnu síðast 2016.

Fyrirliði Valsmanna leggur skóna á hilluna
Orri Freyr Gíslason er hættur í handbolta aðeins þrítugur.

Hatari hefur áhrif á lokaúrslitin í Olís-deild karla
Haukar og Selfoss byrja á morgun á Ásvöllum en oddaleikurinn er settur 24. maí.

HK hafði betur gegn Víkingi og er komið í Olís-deildina
Komnir í deild þeirra bestu á ný.

Útiliðið græðir miklu meira á oddaleik í handboltanum en í körfunni
Á morgun fer fram oddaleikur á milli Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann fer fram einni viku eftir oddaleik KR og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta.

Meiðsli halda Birni ekki frá oddaleiknum: „Ég vil taka þátt í svona bíói“
Björn Viðar Björnsson mun standa í marki Eyjamanna í oddaleiknum á móti Haukum þrátt fyrir meiðsli.

Samningnum sagt upp í karlaklefanum: „Framkoman var mikil vanvirðing“
Landsliðsmarkverðinum Guðnýju Jenny Ásmundsdóttur var sagt upp störfum hjá ÍBV.

Oddaleikur Hauka og ÍBV færður fram um hálftíma
Oddaleikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 16.30 á laugardaginn.

Kaffispjall um lífið og tilveruna og von um perutertu kveikti í Sigurbergi
Sigurbergur Sveinsson fór á kostum er ÍBV jafnaði einvígið á móti Haukum í Olís-deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik
Oddaleikur á laugardaginn.

Kristinn: Mikið búið að ganga á
Þjálfari ÍBV var stoltur af strákunum sínum í leikslok.

Eyjamenn hafa tapað þrisvar í röð í „líf eða dauða“ leik í Eyjum
ÍBV liðið berst fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið fær deildarmeistara Hauka í heimsókn í leik fjögur í undanúrslitaeinvígi liðanna.

Fyrsta árið verður lærdómsferli
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið orðaður við erlend lið undanfarin ár en þessi 18 ára markvörður fær nú draum sinn um að leika utan landsteinanna uppfylltan. Mun leika með danska liðinu GOG næsta vetur.

Oddaleikur um sæti í Olís-deild karla
HK tryggði oddaleik í kvöld.

Þriggja leikja bann Kára staðfest af aganefndinni
Hefur tekið út einn leik.

ÍBV svarar Þorgeiri: „Talaðu svo meira um þroskaða og málefnalega umræðu“
Yfirlýsingarnar halda áfram að berast frá Eyjum.

Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný
Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik.

Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana
Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld.

Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu
Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka.

Patrekur: Auðvitað getum við unnið titilinn
Patrekur Jóhannesson kíkti í Seinni bylgjuna í spjall eftir að sópa Valsmönnum í undanúrslitum.

71 prósent Selfossliðsins var ekki fætt þegar að liðið fór síðast í úrslit
Selfoss spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta.