Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. Handbolti 4. september 2019 21:45
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 4. september 2019 10:00
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. Handbolti 3. september 2019 13:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 3. september 2019 10:00
Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Handbolti 2. september 2019 20:00
Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. Innlent 2. september 2019 13:59
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. Handbolti 2. september 2019 12:30
Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. Handbolti 2. september 2019 11:45
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 2. september 2019 10:00
Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. Handbolti 2. september 2019 08:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 30. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 29. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Herslumuninn hefur vantað hjá ÍR-ingum undanfarin ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 8. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 28. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: KA með nánast sama lið og endar í sama sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 27. ágúst 2019 10:00
Olísdeildarspáin 2019/20: HK stendur á tímamótum og heldur sér uppi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 26. ágúst 2019 10:00
Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. Handbolti 25. ágúst 2019 11:30
FH vann Hafnarfjarðarmótið | Ásbjörn bestur Hafnarfjarðarmótinu í handbolta lauk í dag. Handbolti 24. ágúst 2019 17:12
Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður. Handbolti 23. ágúst 2019 14:30
Ólafur Bjarki fingurbrotinn Ólafur Bjarki Ragnarsson er kominn aftur í íslenska boltann en hann þarf hins vegar að bíða eftir fyrsta leiknum sínum í Olís deildinni. Handbolti 23. ágúst 2019 12:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Framarar hafa daðrað við fallið en nú er komið að því Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 11. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 23. ágúst 2019 10:00
Stephen Nielsen búinn að finna sér nýtt lið í Olís deildinni Danski Íslendingurinn Stephen Nielsen mun verja mark Stjörnunnar í Olís deild karla í vetur. Handbolti 23. ágúst 2019 09:45
Döhler hetja FH | Frábær endasprettur Vals Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins fór fram í kvöld. Handbolti 22. ágúst 2019 21:42
Olísdeildarspáin 2019/20: Fjölnisliðið stoppar stutt á meðal þeirra bestu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 12. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 22. ágúst 2019 10:00
Fjögurra marka sigrar hjá Hafnarfjarðarliðunum í Kaplakrika Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld. Handbolti 20. ágúst 2019 22:08
„Bindum miklar vonir við Döhler“ FH-ingar eru stórhuga fyrir næsta tímabil. Handbolti 15. ágúst 2019 07:00
Bikarmeistararnir fá markvörð frá Magdeburg FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 13. ágúst 2019 22:15
Bosnískur landsliðsmarkvörður til ÍBV Eyjamenn eru búnir að semja við markvörð bosníska landsliðsins. Handbolti 6. ágúst 2019 14:06
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. Handbolti 29. júlí 2019 19:30
Selfoss fær markahæsta leikmann Gróttu Magnús Öder Einarsson er kominn aftur til Selfoss eftir þriggja ára fjarveru. Handbolti 22. júlí 2019 11:42
Kári framlengir við ÍBV Línumaðurinn öflugi verður áfram í herbúðum ÍBV. Handbolti 20. júlí 2019 14:27