Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. Handbolti 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. Handbolti 30. september 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. Handbolti 30. september 2019 21:45
Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. Handbolti 30. september 2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. Handbolti 29. september 2019 21:00
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2019 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - HK 29-25 | Markmennirnir tóku sviðsljósið á Selfossi Íslandsmeistarar Selfoss höfðu betur gegn nýliðum HK í Hleðsluhöllinni í Iðu Handbolti 28. september 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 22-24 | Fram kastaði frá sér sex marka forystu Fram leiddi með 6 mörkum um miðjan seinni hálfleik en kastaði forystunni frá sér og Haukar fögnuðu vel með fullt hús stiga Handbolti 28. september 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 24-24 | Jafnt í Mýrinni Það var sannkallaður hörkuleikur í Mýrinni í kvöld þar sem Stjarnan og Fjölnir skiptu stigunum tveimur á milli sín Handbolti 27. september 2019 22:00
Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. Handbolti 24. september 2019 22:30
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. Handbolti 24. september 2019 16:30
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. Handbolti 24. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. Handbolti 24. september 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 27-25| ÍR hafði betur í háspennuleik í Austurbergi ÍR-ingar eru taplausir eftir góðan sigur á HK í kvöld. Leikurinn var jafn frá upphafi en ÍR hafði betur að lokum Handbolti 23. september 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 23-22 | Hákon tryggði ÍBV dramatískan sigur Það var hörkuleikur þegar ÍBV og FH áttust við í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í kvöld Handbolti 23. september 2019 21:15
Einar Andri: Sýndum seiglu og karakter Einar Andri Einarsson var ánægður með karakterinn í hans mönnum í Aftureldingu sem unnu endurkomusigur gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 22. september 2019 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 25-23 | Endurkomusigur Aftureldingar Afturelding vann endurkomusigur á Fram á heimavelli sínum að Varmá í 3. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Handbolti 22. september 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn Handbolti 22. september 2019 20:15
Brynjar: Við vorum með hausinn upp í rassgatinu á okkur Brynjar Loftsson var allt annað en sáttur með frammistöðu Fjölnis í dag. Handbolti 22. september 2019 20:00
Rúnar: Þeir hafa ákveðið að prufa einhverja dómara Rúnar Sigtryggsson skaut aðeins á HSÍ eftir leikinn i Schenkerhöllinni í kvöld. Handbolti 22. september 2019 19:48
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. Handbolti 22. september 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 27-27 | Dramatískt jafntefli Íslandsmeistarar Selfoss og Valur gerðu jafntefli í háspennu leik í Origo höllinni í kvöld. Handbolti 21. september 2019 22:45
Snorri Steinn: Var örugglega að bulla eitthvað í hita leiksins Valur bjargaði stigi gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. Handbolti 21. september 2019 22:21
Hefur verið erfitt hjá Valsmönnum Valur hefur valdið vonbrigðum í upphafi Olísdeildar karla í handbolta en Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfoss annað kvöld. Handbolti 20. september 2019 21:45
Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. Handbolti 18. september 2019 14:00
Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. Handbolti 18. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. Handbolti 18. september 2019 08:00
Tímabilið búið hjá Darra Haukar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í dag er ljóst varð að varnartröllið Darri Aronsson spilar ekki meira með liðinu í vetur. Handbolti 17. september 2019 21:15