Færeysku Framararnir mættir til landsins Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen eru komnir til landsins. Handbolti 4. ágúst 2020 19:00
Stephen Nielsen segir ástríðu fyrir handbolta standa upp úr á Íslandi og telur framtíðina bjarta Handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen hefur lagt skóna á hilluna. Handbolti 3. ágúst 2020 20:00
Stjarnan fær mann sem að hafnaði Barcelona til að spila fótbolta Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við tvo efnilega leikmenn sem leikið hafa saman upp öll yngri landslið Íslands. Handbolti 31. júlí 2020 19:30
Þór ræður nýjan þjálfara og sækir liðsstyrk til Serbíu Lið Þórs, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið til sín nýjan þjálfara ásamt því að hafa samið við nýjan leikmann. Handbolti 27. júlí 2020 09:50
Þráinn Orri gæti farið til Hauka Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið. Handbolti 24. júlí 2020 14:15
Andri til nýliðanna Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 23. júlí 2020 15:05
Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16. júlí 2020 22:34
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10. júlí 2020 15:58
Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 30. júní 2020 18:15
Tumi vill vinna titla með vinum sínum í Val - „Gerist ekki betra en að fá Snorra sem þjálfara“ „Ég saknaði þess að vera í Val og spila fyrir uppeldisfélagið,“ segir Tumi Steinn Rúnarsson sem er orðinn leikmaður Vals á nýjan leik eftir að hafa leikið með Aftureldingu síðustu tvö handknattleikstímabil. Handbolti 26. júní 2020 15:30
Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23. júní 2020 16:45
Þórsarar biðu og biðu eftir bikarnum sem fór loksins á loft um síðustu helgi Þórsarar fengu bikarinn fyrir sigur í Grill 66 deildinni 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Fyrsta tímabil Þór Ak. í efstu deild handboltans síðan 2006. Handbolti 19. júní 2020 17:30
FH-ingar auglýsa óvænt leik fyrir handboltaþyrsta Það fer fram handboltaleikur í Hafnarfirðinum í kvöld og það eru örugglega góðar fréttir fyrir suma. Handbolti 19. júní 2020 13:30
Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18. júní 2020 11:02
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 10. júní 2020 06:00
Valsmenn tóku á móti deildarmeistarabikarnum í jakkafötum Valsmenn eru deildarmeistarar í Olís deild karla 2020 en fengu bikarinn afhentan áttatíu dögum eftir síðasta leik. Handbolti 3. júní 2020 15:35
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Kári um æxlið í bakinu á sér: „Númer eitt, tvö og þrjú að halda geðheilsunni“ Handbolti 30. maí 2020 20:00
Magnús Stefánsson frá Fagraskógi leggur handboltaskóna á hilluna Handboltamaðurinn Magnús Stefánsson frá Fagraskógi ætlar ekki að spila áfram með ÍBV í Olís deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 28. maí 2020 15:30
Valur fær 2,04 metra markvörð frá Pick Szeged Deildarmeistarar Vals hafa fengið ungverskan markvörð á láni fyrir næsta tímabil. Handbolti 25. maí 2020 10:51
Dagskráin í dag: Sportið í dag og Seinni bylgjan Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. maí 2020 06:00
„Fór til Danmerkur og lenti á vegg en sænska deildin er ekkert ósvipuð Olís-deildinni“ Handboltamarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson er á leið til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með sænska liðinu Eskilstuna Guif á næstu leiktíð. Hann segir að samningurinn hafi hentað vel fyrir báða aðila. Handbolti 23. maí 2020 11:30
Fær að leiða ÍR út á völlinn eftir söfnunina umtöluðu | Myndband Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, segir að söfnun liðsins sem vakti mikla athygli á dögunum hafi skilað þeim tæpum tveimur milljónum í kassann. Handbolti 23. maí 2020 10:00
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Valur staðfestir brotthvarf Daníels Freys Handknattleiksdeild Vals staðfesti í dag að markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson væri á leið til Svíþjóðar. Handbolti 21. maí 2020 18:00
Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. maí 2020 06:00
Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. Handbolti 17. maí 2020 21:00
Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. Handbolti 17. maí 2020 14:15
Þórsarar semja við átta og eru ekki hættir – Fá Kukobat og Stropus Þórsarar á Akureyri, sem verða nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, hafa fengið til sín tvo erlenda leikmenn frá íslenskum félögum og samið við sex leikmenn til viðbótar um að spila með liðinu næsta vetur. Handbolti 16. maí 2020 19:30