Afturelding dregur lið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta Karlalið Aftureldingar mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og stefnan var en félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Handbolti 16. október 2020 15:34
Einar Andri og Gústi völdu bestu leikmenn Olís-deildarinnar Þeir Einar Andri Einarsson og Ágúst Jóhannsson völdu fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 14. október 2020 15:30
Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. Handbolti 14. október 2020 12:32
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14. október 2020 08:32
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. Handbolti 13. október 2020 15:00
Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. Handbolti 13. október 2020 12:00
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9. október 2020 23:00
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7. október 2020 13:01
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6. október 2020 13:22
„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Jóhann Gunnar Einarsson var ekki í vafa um að Haukamaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefði átt að fá rautt spjald gegn Val. Handbolti 5. október 2020 13:30
Reyndi að kynda upp í Seinni bylgju mönnum og þeir voru ekki hrifnir Er hægt að vera betri allan tímann en tapa leiknum? Seinni bylgjan ræddi viðtalið við þjálfara ÍR eftir tapleikinn á móti Fram. Handbolti 5. október 2020 12:01
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Handbolti 5. október 2020 10:30
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3. október 2020 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3. október 2020 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. Handbolti 3. október 2020 17:41
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. Handbolti 3. október 2020 13:03
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3. október 2020 06:00
Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. Handbolti 2. október 2020 22:16
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. Handbolti 2. október 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. Handbolti 2. október 2020 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. Handbolti 2. október 2020 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. Handbolti 2. október 2020 21:15
Ari Magnús snýr aftur með FH: Örugglega hættur ef ég væri ekki örvhentur Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur tekið fram handboltaskóna og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Handbolti 2. október 2020 11:20
ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 2. október 2020 09:50
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2. október 2020 06:01
Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn. Handbolti 1. október 2020 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Handbolti 1. október 2020 18:46
Harmar ofnotkun „Kaíró“ kerfisins sem kallað er „Ísland“ í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson flutti eldræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar þar sem hann gagnrýndi íslensk lið fyrir ofnotkun á Kaíró-leikkerfinu, kerfi sem sé kallað „Ísland“ í þýska handboltanum. Handbolti 1. október 2020 14:01
Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30. september 2020 16:11