Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. Handbolti 20. nóvember 2021 18:36
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20. nóvember 2021 17:56
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. Handbolti 18. nóvember 2021 22:57
Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2021 21:42
Valsmenn hafa fagnað hverjum sigrinum á fætur öðrum á Ásvöllum síðustu ár Valsmenn hafa unnið tvo stóra titla í handboltanum á árinu 2021 og báðir bikararnir fóru á loft á Ásvöllum. Valsmenn mæta aftur á Ásvelli í kvöld og mæta þar heimamönnum í Haukaliðinu í toppslag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 18. nóvember 2021 14:31
Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. Handbolti 18. nóvember 2021 13:00
Tjón vegna staks leiks getur numið hundruðum þúsunda: „Ofboðslega vont fyrir hreyfinguna“ „Það er ofboðslega vont fyrir hreyfinguna að fá þetta áhorfendabann enn einu sinni, því þetta er ekkert annað en tekjutap fyrir félögin okkar,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands. Þungt hljóð er í forsvarsmönnum körfu- og handboltafélaga landsins. Sport 18. nóvember 2021 10:00
Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Handbolti 17. nóvember 2021 15:30
„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Handbolti 17. nóvember 2021 14:00
Hélt að Gaupi væri handrukkari Stjarnan hefur verið lengi í hópi bestu handboltafélaga landsins og Gaupi hitti bræðurna tvo sem spila í liðinu en eru líka barnabörn stofnanda félagsins. Handbolti 17. nóvember 2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 16. nóvember 2021 22:11
Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 16. nóvember 2021 21:27
Einar leikur líklega ekki meira með Aftureldingu á þessu ári Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson leikur að öllum líkindum ekki meira með Aftureldingu í Olís-deild karla á þessu ári, en hann tognaði í læri í leik gegn ÍBV á dögunum. Handbolti 16. nóvember 2021 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 33-29 | KA veitti Aftureldingu litla mótspyrnu Afturelding komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á KA. Þetta var fimmti tap leikur KA í deildinni. KA komst aðeins yfir í blábyrjun leiks annars var Afturelding með yfirhöndina út allan leikinn. Handbolti 15. nóvember 2021 22:15
Gunnar: Mér fannst leikurinn aldrei í hættu Afturelding vann þægilegan sigur á KA 33-29. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, ánægður með spilamennsku liðsins frá upphafi til enda. Sport 15. nóvember 2021 21:45
Aron: Gríðarlegur karakter að ná sigri úr þessum leik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með að hans menn skyldu hafa náð í sigur gegn ÍBV þrátt fyrir mikið mótlæti. Haukar unnu leikinn, 36-35. Handbolti 15. nóvember 2021 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 36-35 | Adam hetja Hauka í miklum markaleik Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum sigur á ÍBV, 36-35, í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2021 20:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. Handbolti 14. nóvember 2021 21:45
Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. Handbolti 14. nóvember 2021 21:15
Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14. nóvember 2021 14:15
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Fótbolti 14. nóvember 2021 13:00
Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar. Handbolti 13. nóvember 2021 07:00
Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 12. nóvember 2021 14:30
Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 12. nóvember 2021 12:00
Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. Handbolti 12. nóvember 2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11. nóvember 2021 20:09
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11. nóvember 2021 15:00
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10. nóvember 2021 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10. nóvember 2021 22:00
Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Handbolti 10. nóvember 2021 21:46