Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. Sport 6. apríl 2022 22:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6. apríl 2022 21:54
„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6. apríl 2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6. apríl 2022 21:45
„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. Sport 6. apríl 2022 21:34
HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. Handbolti 6. apríl 2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6. apríl 2022 18:46
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6. apríl 2022 14:00
Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5. apríl 2022 08:31
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4. apríl 2022 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-24 | Framarar stálu stigi á lokasekúndunni FH og Fram skildu jöfn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-24, en sú úrslit þýða að FH á ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 2. apríl 2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 32-31| Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss vann eins marks sigur á ÍBV 32-31. Selfoss er eina liðið sem hefur unnið ÍBV á árinu 2022 og það tvisvar. Handbolti 2. apríl 2022 18:25
„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2. apríl 2022 18:05
„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. Handbolti 2. apríl 2022 08:02
Aron Kristján um næsta leik við Val: Það er bara úrslitaleikur Haukarnir náðu að klára KA í kvöld með góðum endaspretti og Aron Kristjánsson þjálfari liðsins var ánægður með viljastyrj sinna manna. Handbolti 1. apríl 2022 22:45
Sebastian: Mín fyrstu viðbrögð eru ekki hæf í sjónvarpi Sebastian Alexandersson var allt annað en sáttur eftir tap HK á móti Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK tapaði leiknum á endanum með sex mörkum, 27-21. Handbolti 1. apríl 2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 1. apríl 2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 27-21 | Tveir sigurleikir í röð hjá Stjörnunni Stjörnumenn virðast vera að snúa við blaðinu eftir mjög erfiða byrjun á árinu en þeir unnu í kvöld sinn annan sigur í röð í Olís deild karla í handbolta. Stjarnan vann sex marka sigur á HK, 27-21, á heimavelli sínum. Handbolti 1. apríl 2022 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. Handbolti 1. apríl 2022 22:04
„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. Sport 1. apríl 2022 21:23
Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. Handbolti 1. apríl 2022 20:59
Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. Handbolti 1. apríl 2022 12:05
Handboltakappar kepptu í nýjustu Heiðursstúkunni Hvað vita tveir af mestu reynsluboltum Olís-deildar karla í handbolta um deildina sína? Það kom í ljós í nýjasta þætti spurningsleiksins á Vísi. Handbolti 1. apríl 2022 10:00
Búið spil hjá besta leikmanni Fram Framarar munu þurfa að spjara sig án Færeyingsins Vilhelms Poulsen það sem eftir lifir leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 31. mars 2022 11:21
Sigursteinn Arndal: Það er uppskrift af svona tapi FH tapaði sannfærandi í kvöld gegn ÍBV í Kaplakrika. Fimm marka tap staðreynd. Lokatölur 29-34. Handbolti 30. mars 2022 21:07
Umfjöllun og viðtöl: FH 29-34 ÍBV | Eyjamenn sannfærandi í Hafnarfirði FH fékk ÍBV í heimsókn í kvöld í frestuðum leik úr 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn var langt frá því að vera spennandi og endaði með öruggum sigri ÍBV 29-34 Handbolti 30. mars 2022 20:30
Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 30. mars 2022 15:01
Þráinn Orri greiddi háan skatt fyrir tækifærið á EM Þráinn Orri Jónsson, leikmaður handboltaliðs Hauka, verður frá keppni næstu mánuðina. Hann sleit krossband í hné í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í janúar. Handbolti 29. mars 2022 14:30
Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29. mars 2022 10:01
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27. mars 2022 21:47