Rúnar fer til Fuchse Berlín Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur ákveðið að ganga í raðir þýska liðsins Fuchse Berlín í vor um leið og Dagur Sigurðsson tekur við þjálfun liðsins. Handbolti 14. desember 2008 13:40
Fram í annað sæti Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram skaust í annað sæti deildarinnar eftir 27-22 sigur á Stjörnunni í Safamýri. Handbolti 13. desember 2008 17:54
Valur vann stórsigur á FH Valsmenn eru með þriggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla eftir níu marka sigur á FH í kvöld, 29-20. Handbolti 11. desember 2008 21:26
Rangur leikmaður fékk rautt Dómarar í bikarleik FH og Hauka hafa leiðrétt rautt spjald sem þeir gáfu í leiknum en það var rangur leikmaður sem fékk spjaldið. Handbolti 10. desember 2008 19:15
Aron tekur tilboði Kiel Aron Pálmarsson mun á næstu dögum skrifa undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Kiel. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið og segir ákvörðunina alls ekki hafa verið erfiða. Handbolti 10. desember 2008 10:06
Sameiginleg yfirlýsing frá FH og Haukum Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Handbolti 9. desember 2008 16:54
Stjarnan tapaði á Selfossi Það urðu athyglisverð úrslit á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn unnu Stjörnuna 31-30 í Eimskips-bikar karla. Selfyssingar eru í toppbaráttu 1. deildar en Stjarnan í næstneðsta sæti N1-deildarinnar. Handbolti 8. desember 2008 21:17
Markús Máni lék í stórsigri Vals Valsmenn eru komnir í undanúrslit Eimskips-bikars karla í handbolta. Þeir unnu stórsigur á útivelli gegn erkifjendum sínum í Fram 30-21 í Safamýri í kvöld. Handbolti 8. desember 2008 21:00
Fyrsti sigur Fylkis Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í N1-deild kvenna er liðið lagði Fram, 25-18. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 6. desember 2008 18:05
Haukar lögðu HK Íslandsmeistarar Hauka unnu í kvöld 33-28 sigur á HK í N1 deild karla í handbolta. Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Haukana en Valdimar Þórsson tíu fyrir gestina. Haukar hefndu þar með fyrir 25-23 tapið gegn HK í deildinni þann 1. október sl. Handbolti 4. desember 2008 21:02
Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. Handbolti 3. desember 2008 16:15
HK vann góðan sigur á FH FH-ingum mistókst að saxa forskot Vals á toppi N1-deildar karla er liðið tapaði fyrir HK á útivelli í dag, 32-28. Handbolti 22. nóvember 2008 15:56
FH og Haukar drógust saman - Fram og Valur mætast Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit Eimskips-bikars karla í handbolta. Tveir stórleikir verða á dagskránni en FH og Haukar mætast í Hafnarfjarðarslag og þá mætast Fram og Valur. Handbolti 21. nóvember 2008 12:40
Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Valur vann 28-22 sigur á Stjörnunni eftir að hafa verið yfir 14-11 í hálfleik. Handbolti 20. nóvember 2008 21:19
Akureyri fékk skell á heimavelli Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. Handbolti 19. nóvember 2008 21:20
Fram vann Stjörnuna í Garðabæ Einn leikur var í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Framarar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu 29-27 útisigur gegn Stjörnunni. Safamýrarpiltar voru með forystu allan leikinn. Handbolti 17. nóvember 2008 21:05
Þurftu að fljúga norður í búningunum Leikmenn Akureyrar höfðu ekki tíma til að skipta um föt eftir leik sinn gegn FH í kvöld og ruku beint út í rútu í búningunum. Handbolti 13. nóvember 2008 22:45
HK og Valur skildu jöfn Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22. Handbolti 8. nóvember 2008 18:24
Fram tapaði fyrir Akureyri Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2008 21:38
FH lagði Hauka í æsispennandi leik Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi. Handbolti 5. nóvember 2008 22:01
Útlendingarnir farnir frá Akureyri Þeir tveir erlendu leikmenn sem hófu tímabilið með handboltaliði Akureyrar eru báðir farnir frá félaginu. Eftir þessar málalyktir eru engir erlendir leikmenn hjá félaginu og í rauninni allir leikmenn uppaldir hjá Akureyrarliðunum. Handbolti 28. október 2008 19:00
Miðar á leikinn gegn Belgum gefnir á miðvikudag Frítt verður á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll klukkan 20:15 á miðvikudagskvöld. Handbolti 27. október 2008 17:25
Örn Ingi Bjarkason í FH Örn Ingi Bjarkason, handknattleiksmaðurinn ungi, er á leið í topplið FH í N1-deild karla. Frá þessu greindi vefsíða DV. Handbolti 27. október 2008 17:10
Dregið í Eimskipsbikarnum Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í handbolta. Handbolti 27. október 2008 15:25
Stórsigur Hauka á Víkingum Haukar unnu í dag fjórtán marka sigur á Víkingum í N1-deild karla í dag, 37-23. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum Hauka. Handbolti 26. október 2008 19:07
FH á toppinn FH gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp N1-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni á útivelli, 31-27. Handbolti 25. október 2008 18:02
Framarar skelltu Haukum Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin. Handbolti 23. október 2008 21:40
Lækkað miðaverð á tvíhöfða HK í kvöld Hk hefur ákveðið að lækka miðaðverð á leikina tvo sem eru á dagskrá hjá félaginu í N1-deildum karla og kvenna í kvöld. Handbolti 23. október 2008 14:03
Yfirlýsing frá Viggó Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum. Handbolti 21. október 2008 16:55
Akureyri lagði Víking Akureyri er komið í annað sætið í N1 deild karla eftir 28-23 sigur á Víkingi í leik dagsins. Gestirnir voru skrefinu á undan allan leikinn og tapið þýðir að Víkingar eru enn á botni deildarinnar án sigurs. Handbolti 18. október 2008 17:34