Valur bikarmeistari karla Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Handbolti 26. febrúar 2011 17:29
Atli: Erum ekki búnir að vinna neitt Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, náði aldrei að gera KA- menn að bikarmeisturum á sínum tíma en hann fær í dag tækifæri til þess að gera Akureyri að bikarmeisturum fyrstur allra. Handbolti 26. febrúar 2011 15:30
Sturla: Gaman að spila á dúknum Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. Handbolti 26. febrúar 2011 15:00
Myndband Bjarna á að kveikja neistann hjá Akureyringum Handboltalið Akureyrar kom til Reykjavíkur í gær þar sem liðið hóf lokaundirbúning sinn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Val í dag. Handbolti 26. febrúar 2011 14:00
Haukar nýttu sér uppsagnarákvæði í samningi við Halldór Halldór Ingólfsson var í dag sagt upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum og mun Gunnar Berg Viktorsson taka við liðinu með Birkir Ívar Guðmundsson, markvörð liðsins, sér til aðstoðar. Handbolti 24. febrúar 2011 19:29
Halldór rekinn frá Haukum - Gunnar Berg og Birkir Ívar taka við Halldór Ingólfsson var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Hauka í N1 deild karla í handbolta. Halldór tók við liði Hauka síðasta sumar af Aroni Kristjánssyni sem hafði gert Hauka að Íslandsmeisturum tvö í röð. Gunnar Berg Viktorsson og Birkir Ívar Guðmundsson taka við liðinu samkvæmt heimildum ruv.is. Handbolti 24. febrúar 2011 18:14
FH-ingar fóru illa með toppliðið - myndir FH-ingar sýndu styrk sinn í gær þegar liðið vann sannfærandi sjö marka sigur á toppliði Akureyrar í 15. umferð N1 deild karla. Forskot Norðanmanna á toppnum minnkaði þó ekkert þar sem hvorki Fram eða HK tókst að vinna sína leiki. Handbolti 22. febrúar 2011 08:45
Valsmenn mæta á góðu skriði í Höllina - myndir Valsmenn unnu sinn þriðja leik á rúmri viku þegar liðið sótti tvö stig í Digarnesið í gærkvöldi. Valur vann þá 32-28 sigur á HK og endaði þriggja leikja sigurgöngu heimamanna sem höfðu ekki tapað leik á árinu 2011. Handbolti 22. febrúar 2011 08:15
Gunnar Andrésson: "Liðsheildin skóp sigurinn“ Ég er mjög ánægður með þetta enda flottur leikur hjá okkur. Búið að vera andlega erfitt hjá okkur, búnir að tapa 5 leikjum með einu marki í vetur og svo höfum við verið lélegir eftir áramót,“ sagði Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar eftir 32-26 sigur liðsins gegn Fram í kvöld í N1 –deild karla í handbolta. Handbolti 21. febrúar 2011 23:06
Reynir Þór: "Þurfum að fara í ítarlega naflaskoðun“ Reynir Þór Reynisson þjálfari Fram var allt annað en sáttur eftir tapleikinn í kvöld gegn Aftureldingu, 32-26. Þriðja tapið í röð staðreynd og Framarar voru í einu orði sagt mjög slakir í kvöld. Handbolti 21. febrúar 2011 23:02
Umfjöllun: Óvæntur sigur Mosfellinga í Safamýrinni Afturelding sigraði óvænt í Safamýrinni í kvöld 26-32, í 15.umferð N1-deildar karla. Sigur Mosfellinga var aldrei í hættu og var síst of stór. Atkvæðamestir í liði Aftureldingar voru þeir Jóhann Jóhannsson með 10 mörk og Hilmar Stefánsson með sjö, Hafþór Einarsson var öflugur í markinu og varði 18 skot. Hjá heimamönnum var Andri Berg Haraldsson með 10 mörk og Magnús Gunnar Erlendsson varði 21 skot. Handbolti 21. febrúar 2011 22:58
Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. Handbolti 21. febrúar 2011 22:23
Mosfellingar unnu Framara í Safamýri Afturelding vann óvæntan sigur á Fram í Safamýri í N1 deild karla í kvöld. Mosfellingar höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum eftir HM-frí en unnu sex marka sigur á Fram í kvöld, 32-26. Handbolti 21. febrúar 2011 21:18
Valsmenn stoppuðu sigurgöngu HK-inga Valur vann fjögurra marka sigur á HK, 32-28, í N1 deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli HK í Digranesi. HK átti möguleika á því að komast upp í annað sætið með sigri en dettur þess í stað niður í fjórða sætið. Handbolti 21. febrúar 2011 21:15
Sebastian í marki Selfyssinga í jafntefli á móti Haukum Sebastian Alexandersson, 41 árs þjálfari Selfyssinga, tók fram skóna og fór í markið þegar Selfoss gerði 31-31 jafntefli á móti Haukum á Selfossi í N1 deild karla í kvöld. Handbolti 21. febrúar 2011 21:06
Kristján Arason: Þetta er á réttri leið „Það var kominn tími á að vinna þá,“ sagði Kristján Arason, þjálfari FH, eftir að liðið vann sigur á toppliði Akureyrar í N1-deildinni í kvöld. Liðin mættust tvívegis á Akureyri í síðustu viku og unnu heimamenn þá báða leikina. Handbolti 21. febrúar 2011 20:56
FH-ingar unnu sjö marka sigur á toppliði Akureyrar FH vann sjö marka stórsigur á Akureyri, 30-23, í N1 deild karla í Kaplakrika í kvöld en þetta var þriðji leikur liðanna á einni viku og höfðu Norðanmenn unnið hina tvo. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku FH-ingar öll völd í seinni hálfleiknum sem þeir unnu 17-11 og fögnuðu því sínum fyrsta sigri á móti Akureyri í vetur. Handbolti 21. febrúar 2011 20:02
Nær Akureyri enn einum sigrinum gegn FH? Það er nóg um að vera í handboltanum í kvöld en þá fer fram heil umferð í N1-deild karla. FH og Akureyri mætast meðal annars en að þessu sinni í Krikanum. Handbolti 21. febrúar 2011 15:45
Haukar lögðu Fram - myndir Íslandsmeistarar Hauka sýndu fín tilþrif í Safamýrinni í gær er þeir keyrðu yfir máttlausa Framara sem virtust enn vera að jafna sig eftir tapið í bikarnum gegn Val. Handbolti 18. febrúar 2011 07:00
Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. Handbolti 17. febrúar 2011 21:57
Guðmundur Árni: Við fundum okkar leik aftur Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 11 mörk úr 14 skotum fyrir Hauka í kvöld í öruggum fimm marka sigri liðsins á Fram en sjö marka hans komu á rúmlega tuttug mínútna kafla í kringum hálfleikinn. Handbolti 17. febrúar 2011 21:57
Reynir Þór: Mjög lélegt í alla staði hjá okkur Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, var allt annað en sáttur með sína menn eftir fimm marka tap á heimavelli á móti Haukum í kvöld. Framliðið náði sér aldrei á strik í leiknum og sigur Haukanna var ekki í mikilli hættu. Handbolti 17. febrúar 2011 21:46
Björgvin Þór: Ef við spilum svona þá förum við í úrslitakeppnina Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í fimm marka sigri Hauka í Safamýrinni í kvöld og skoraði 11 mörk úr aðeins 15 skotum en ekkert marka hans komu af vítalínunni. Handbolti 17. febrúar 2011 21:41
Oddur: Verðum bara að halda áfram Oddur Gretarsson sneri sig á ökkla í leiknum gegn FH í kvöld en það skyggði ekki á gleðina eftir eins marks sigur. Hann verður klár í næsta leik. Handbolti 17. febrúar 2011 21:35
Ásbjörn: Alltof lengi á hælunum Ásbjörn Friðriksson var einn af mörgum svekktum FH-ingum eftir tap gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann FH einnig í bikarkeppninni fyrr í vikunni. Handbolti 17. febrúar 2011 21:33
Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2011 21:05
Umfjöllun: Sveinbjörn tryggði Akureyri sigur Mögnuð markvarsla frá Sveinbirni Péturssyni tryggði Akureyri ótrúlegan eins marks sigur á FH í N1-deild karla í kvöld. Hann varði úr dauðafæri frá Ólafi Guðmundssyni á lokasekúndunni og sá til þess að Akureyri vann eins marks sigur, 25-24. Handbolti 17. febrúar 2011 19:47
Fram fellur frá kærunni Fram hefur ákveðið að falla frá kæru sinni vegna leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Handbolti 17. febrúar 2011 10:05
Framarar segja að Markús Máni hafi verið ólöglegur Framarar hafa ákveðið að gera lokatilraun til þess að komast í bikarúrslitaleik karla í handbolta. Fram hefur kært Val því félagið heldur því fram að Markús Máni Michaelsson hafi verið ólöglegur í undanúrslitaleiknum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. Handbolti 14. febrúar 2011 22:41
Akureyri mætir Val í úrslitum bikarsins Akureyri er komið í úrslit Eimskipsbikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur, 23-20, á FH á Akureyri í kvöld. Akureyri mætir Val í úrslitum. Handbolti 14. febrúar 2011 20:36