Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ingimundur: Eigum óklárað verkefni

    ÍR verður nýliði í N1-deild karla næsta vetur og fékk heldur betur liðsstyrk í gær þegar silfurmennirnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR

    Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0

    HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þessir guttar eru enn hungraðir

    Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH í bílstjórasætinu - myndir

    FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar vinna á vörn og markvörslu

    Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25

    FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur.

    Handbolti